Mánudagur 24. júní 2013 14:45

Vetrarólympíumót fatlađra 2014 – Erna og Jóhann valin til ţátttöku

Ólympíumót fatlađra í vetraríţróttum fer fram í Sochi í Rússlandi 7. – 16. mars 2014.  Íslandi hefur veriđ úthlutađ „kvóta“ fyrir tvo einstaklinga, karlkeppanda og kvenkeppanda. Stjórn ÍF samţykkti á fundi sínum nú nýveriđ tillögu Ólympíu- og afrekssviđs ÍF um ađ ţiggja „kvóta“ ţann sem Íslandi var úthlutađ. Ţau Erna Friđriksdóttir frá Egilsstöđum og Jóhann Hómgrímsson frá Akureyri hafa veriđ valin til ţess keppa í Sochi fyrir Íslands hönd í alpagreinum.


Erna Friđriksdóttir tók ţátt í Ólympíumótinu í Vancuver í Kanada áriđ 2010 og varđ ţá fyrst Íslendinga til ţess ađ ávinna sér ţátttökurétt í alpagreinum vetraríţrótta fatlađra. Síđan ţá hefur Erna dvaliđ í Winter Park í Colorado í Bandaríkjunum viđ ćfingar og keppni og slíkt hiđ sama hefur Jóhann gert undangengin tvö ár. Framundan hjá ţeim báđum eru nú strangar sumarćfingar ţar til ţau halda til Bandaríkjanna um miđjan nóvember n.k. ţar sem lokaundirbúningur fyrir Ólympíumótiđ hefst.

Til hamingju Erna og Jóhann og gangi ykkur vel


Allar nánari upplýsingar um Vetrarólympíumótiđ 2014 má finna áhttp://www.paralympic.org/Events/Sochi2014 auk ţess sem grannt verđur fylgst međ undirbúningi ţeirra Ernu og Jóhanns fram ađ móti.

Til baka