Sunnudagur 4. janúar 2009 17:28

Jón Margeir Sverrisson hlaut Sjómannabikarinn

Nýárssundmóti Íţróttasambands fatlađra fyrir börn og unglinga áriđ 2009 var rétt í ţessu ađ ljúka ţar sem sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson hlaut Sjómannabikarinn fyrir besta afrek mótsins. Jón Margeir syndir fyrir Íţróttafélagiđ Ösp og vann besta afrekiđ í 50m. skriđsundi er hann kom í mark á tímanum 28.82 sek. og hlaut fyrir vikiđ 676 stig. Stigin eru reiknuđ út frá heimsmeti sem gildir 1000 svo árangur Jóns er frábćr og ljóst ađ hér er á ferđinni sterkur og efnilegur sundmađur.

Ragnar Ingi Magnússon átti nćststigahćsta sund mótsins, einnig í 50 m. skriđsundi, er hann kom í mark á tímanum 29.47 sek. og hlaut fyrir vikiđ 632 stig. Ragney Líf Stefánsdóttir frá ÍVARI á Ísafirđi hafnađi í 3. sćti en hún var líka í 50m. skriđsundi og kom í mark á tímanum 36.67 sek.

Halldór Guđbergsson formađur Öryrkjabandalags Íslands var heiđursgestur mótsins og afhenti Jóni Margeiri Sjómannabikarinn en ţess má til gamans geta ađ Halldór var keppandi á fyrsta Nýárssundmóti ÍF sem fram fór áriđ 1984.

Nánar verđur greint frá mótinu í máli og myndum á morgun, mánudag.

Mynd: Jón Margeir međ sigurlaunin.


Til baka