Sunnudagur 21. júlí 2013 22:52

Matthildur stórbćtti Íslandsmetiđ


Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum er nú hafiđ í Lyon í Frakklandi og hafa Íslendingar ţegar látiđ til sín taka á mótinu. Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir reiđa á vađiđ í morgun í 200m. hlaupi ţegar hún stórbćtti Íslandsmet sitt sem sett var á Ólympíumóti fatlađra í London á síđasta ári.

Matthildur kom í mark á tímanum 31,63 sek. en ríkjandi met fyrir hlaupiđ í morgun var 32,16 sek. Matthildur hafnađi í 10. sćti af 14 keppendum en besta tímanum náđi Frakkinn Mandy Francois-Elie en hún bćtti sjálft heimsmetiđ er hún kom í mark á tímanum 28,35 sek í flokki T37 (flokki spastískra). Matthildur verđur svo aftur á ferđinni á ţriđjudag ţegar hún keppir í 100m. hlaupi.

Hćgt er ađ fylgjast nánar međ gangi mála á Facebook-síđu ÍF

Til baka