Ţriđjudagur 23. júlí 2013 10:04

Annađ Íslandsmet hjá Matthildi


Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir setti í morgun annađ Íslandsmet á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi ţegar hún kom í mark á tímanum 15,70 sek. í 100m hlaupi í flokki T37 (flokki spastískra).

Matthildur hafnađi engu ađ síđur í fimmtánda og síđasta sćti í 100 metra hlaupinu  en ţađ er deginum ljósara ađ ţessi öfluga frjálsíţróttakona er í stöđugri bćtingu. Ríkjandi Íslandsmet Matthildar var 15,73 sek. sem stađiđ hafđi frá ţví í júní 2012.

Matthildur hefur nú keppt í tveimur greinum á HM og í hvorugt skipti náđ inn í úrslit en í bćđi 200m hlaupi og 100m hlaupinu sem fram fór í morgun er hún ađ bćta sinn besta árangur og ţví tvö ný Íslandsmet komin í hús. Matthildur á enn tvćr greinar eftir ytra en ţađ eru langstökk og 400m hlaup.

Í dag er röđin einnig komin ađ Arnari Helga Lárussyni ţegar hann tekur ţátt í 200m hljólastólakappakstri en Arnar er í fyrri riđlinum af tveimur og keppir kl. 17:06 ađ stađartíma eđa kl. 15:06 ađ íslenskum tíma.

Hćgt er ađ fylgjast međ HM í Lyon á Youtube-rás IPC

Einnig er hćgt ađ fylgjast međ íslensku keppendunum á Facebook-síđu ÍF: https://www.facebook.com/IthrottasambandFatladra

Mynd/ Matthildur Ylfa er komin međ tvö Íslandsmet í Lyon og á enn eftir ađ keppa í tveimur greinum.

Til baka