Ţriđjudagur 23. júlí 2013 22:45

Arnar Helgi kjöldró sitt eigiđ met


Arnar Helgi Lárusson átti risavaxna bćtingu á sínu eigin Íslandsmeti í dag ţegar hann keppti í 200m hjólastólakappakstri á HM í Lyon í Frakklandi. Arnar Helgi komst ekki inn í úrslitin en bćtti Íslandsmet sitt um 4,02 sekúndur!

Ríkjandi met Arnars var 38,70 sek. fyrir keppnina í dag en hann kom svo í mark á tímanum 34,68 sek. Frábćr bćting hjá Arnari sem hefur tekiđ stórstigum framförum í greininni síđustu misseri en hann er um ţessar mundir eini Íslendingurinn sem stundar hjólastólakappakstur.

Á morgun fá íslensku keppendurnir frí en á fimmtudag verđur Helgi Sveinsson á ferđinni í spjótkasti í flokki F42 en Helgi hafnađi í 5. sćti á Ólympíumóti fatlađra í London á síđasta ári. Ţá verđur Arnar Helgi einnig á ferđinni á fimmtudag og keppir ţá í sinni síđustu grein á HM, 100m spretti.

Mynd/ Arnar Helgi er til vinstri á myndinni í grćna stólnum, hér er 200 metra keppnin nýfarin af stađ í Lyon fyrr í dag.

Til baka