Sunnudagur 28. júlí 2013 22:50

HM hópurinn kom til landsins í dag


Íslensku keppendurnir sem síđustu tíu daga hafa tekiđ ţátt í heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi eru komin aftur til landsins. Ţađ voru Sveinn Áki Lúđvíksson formađur Íţróttasambands fatlađra og Líney Rut Halldórsdóttir framkvćmdastjóri ÍSÍ sem tóku á móti íslenska hópnum í Leifsstöđ í dag.

Međ í för var vitaskuld nýkrýndur heimsmeistari Helgi Sveinsson en hann vann gull í spjótkasti aflimađra (flokkur F42) er hann kastađi spjótinu 50,98 metra sem er bćđi nýtt og glćsilegt Íslandsmet og heimsmeistaramótsmet en fyrra metiđ var sett í Bretlandi áriđ 1998 og ţví var Helgi ađ slá 15 ára gamalt met í flokknum.

Árangurinn lét ekki á sér standa ytra, Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir (F/T37) keppti í fjórum greinum og setti ţrjú ný Íslandsmet. Arnar Helgi Lárusson (T53) keppti í tveimur greinum og setti eitt nýtt Íslandsmet og Helgi Sveinsson keppti í spjótkasti og afrek hans bćđi Íslands- og heimsmeistaramótsmet, 50,98 metrar.

Mynd/ Frá Leifsstöđ í dag, frá vinstri: Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF, Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir ÍFR, Kristjana Kjartansdóttir nuddari og fararstjóri, Kári Jónsson landsliđsţjálfari í frjálsum, Helgi Sveinsson Ármann, Líney Rut Halldórsdóttir framkvćmdastjóri Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands og fyrir miđju er Arnar Helgi Lárusson Nes.

Til baka