Föstudagur 16. ágúst 2013 17:41
Ţrír íslenskir sundmenn létu ađ sér kveđa í morgun í undanrásum í 100m bringusundi á heimsmeistaramóti fatlađra sem nú stendur yfir í Montréal í Kanada. Thelma Björg Björnsdóttir SB5 komst í úrslit á nýju og glćsilegu Íslandsmeti en ţau Jón Margeir Sverrisson (10. sćti) og Kolbrún Alda Stefánsdóttir (12. sćti) komust ekki inn í úrslit í 100 bringu í kvöld.
Thelma varđ áttunda og síđustu inn í úrslitin í kvöld á 2.08.85mín sem er nýtt Íslandsmet í SB5 flokki sem og millitíminn hennar á 50metrum sem var 1.02.15mín. Frábćr frammistađa hjá ÍFR dömunni sem er ađ finna sig vel hér í Kanada.
Í 100m bringusundi S14 karla kom Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, í mark á tímanum 1.14.17mín og hafnađi í 10. sćti. Kolbrún Alda Stefánsdóttir SH/Fjörđur var nćst á sviđiđ strax í nćsta sundi og klárađi á tímanum 1.28.10mín en millitími hennar í 50 metrum, 40,93 sek, er nýtt Íslandsmet. Thelma Björg syndir svo aftur í úrslitum í kvöld kl. 17:22 ađ stađartíma eđa kl. 21.22 ađ íslenskum tíma.
Til ţessa hefur dagurinn ţví ţrjú ný Íslandsmet í för sér og verđur fróđlegt ađ fylgjast međ Thelmu í úrslitum í kvöld en hćgt verđur ađ fylgjast međ í beinni netútsendingu á tengli sem er ađgengilegur hér ofarlega til vinstri á heimasíđunni. Eins getiđ ţiđ fylgst grannt međ íslenska hópnum á
Facebook-síđu ÍF.