Föstudagur 16. ágúst 2013 23:14

Fjögur Íslandsmet hjá Thelmu á einum degi


Thelma Björg Björnsdóttir hóf daginn á HM í Montréal međ látum og lauk honum einnig á háu nótunum ţegar hún hafnađi í 8. sćti í 100m bringusundi í flokki SB5. Thelma setti tvö ný Íslandsmet í undanrásum í morgun og slíkt hiđ sama gerđi hún aftur í kvöld í úrslitum!

Ţessi 17 ára gamli sundmađur frá ÍFR synti í kvöld til úrslita međ hinni margfrćgu Kirsten Bruhn frá Ţýskalandi en Bruhn tók viđ alţjóđlega sunddrottningarsportanum ţegar Kristín Rós Hákonardóttir lagđi sundhettuna á hilluna á sínum tíma.

Í úrslitum í kvöld synti Thelma á 2:08,56 mín. en í undanrásum í morgun synti hún á 2:08,85 mín. en báđir tímarnir voru Íslandsmet og engin smá bćting ţví Anna Kristín Jensdóttir stalla Thelmu úr ÍFR átti metiđ í greininni sem var 2:22,60 og hafđi stađiđ síđan 2010. Ţá í undanrásum var Thelma svo ađ slá 20 ára gamalt met Sóleyjar Bjarkar Axelsdóttur í 50m bringusundi SB5 sem stađiđ hafđi síđan 1993 og sett var á móti í Gautaborg og var 1:04,72 mín. en Thelmu tími var 1:02,15 mín.

Í úrslitum synti Thelma svo á 2:08,56 mín. og bćtti metiđ sitt síđan í undanrásum og fyrri 50 metrarnir voru svakalegir eđa 59,72 sek!

Mynd/ Thelma Björg Björnsdóttir setti fjögur Íslandsmet í dag!

Til baka