Sunnudagur 18. ágúst 2013 16:13
Sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir settu saman ţrjú ný Íslandsmet í morgun ţegar keppt var í undanrásum á lokakeppnisdegi heimsmeistaramóts fatlađra í sundi í Montréal, Kanada. Bćđi kepptu ţau í undanrásum í 200m fjórsundi S14. Jón komst í úrslit en Kolbrún var afar nćrri ađ komast inn en hafnađi í 10. sćti. Ţau Hjörtur Már Ingvarsson og Thelma Björg Björnsdóttir kepptu einnig í undanrásum í 100m skriđsundi og komust bćđi í úrslit.
Hjörtur Már var fyrstur af stađ í morgun í 100m skriđsundi S6 og kom í bakkann á 1:34,62 mín. sem dugđi honum inn í 8. sćti keppninnar og ţví syndir Hjörtur til úrslita í kvöld kl. 17:23 ađ stađartíma eđa kl. 21:23 ađ íslenskum tíma. Thelma Björg fór svo í undanrásir í 100m skriđsundi S6 kvenna og kom í mark á tímanum 1.27,34 mín. sem dugđi henni líkt og Hirti inn í úrslit í 8. sćti.
Jón Margeir Sverrisson setti nýtt Íslandsmet í 200m fjórsundi S14 karla er hann synti á tímanum 2.20,49 mín. sem er rúmlega ţriggja sekúndna bćting á Íslandsmeti hans sem sett var fyrr á ţessu ári. Jón var ţriđji inn í úrslitin í kvöld en félagi hans og Hollendingurinn Marc Evers var međ langbesta tímann í undanrásum í morgun, 2:14,97 mín. Millitíminn í 50m. flugsundi hjá Jóni var einnig nýtt Íslandsmet en ţađ synti hann á 27,44 sek.
Kolbrún Alda Stefánsdóttir setti svo nýtt Íslandsmet í 200m fjórsundi S14 ţegar hún synti á tímanum 2:44,26 mín. og hafnađi í 10. sćti. sem ţýđir ađ hún verđur varamađur í úrslitum í kvöld.
Mynd/ Kolbrún Alda fagnađi Íslandsmetinu sínu og er varamađur í úrslitum í kvöld.