Ţriđjudagur 20. ágúst 2013 11:56
Helgi Sveinsson, heimsmeistari í spjótkasti fatlađra, hefur upplifađ ýmislegt á sinni ćvi en hann lék lengi handbolta, greindist ţá međ krabbamein sem leiddi hann á breytir í lífinu sem hann er ekki hreykinn af en svo snéri hann viđ blađinu og varđ afreksíţróttamađur – og loks heimsmeistari!
Helgi Sveinsson er gestur seinasta ţáttarins í SportSpjallinu í bili en hann rćđir um lífiđ og tilveruna og heimsmeistaratitilinn sem hann vann á dögunum.
Viđtaliđ birtist klukkan 11:00 á morgun og hvetjum viđ alla til ađ sjá ţetta opinskáa viđtal viđ Helga.
Fylgist ţví međ á
sport.is á morgun.