Mánudagur 30. september 2013 11:24

Goalball-ćfingar ÍFR og Blindrafélagsins


Laugardaginn 5. október nćstkomandi hefjast Goalball-ćfingar á vegum Íţróttafélags fatlađra í Reykjavík og Blindrafélagsins. Goalball (blindrabolti) er boltaíţrótt sem stunduđ er á velli á stćrđ viđ blakvöll og ćtluđ blindum og sjónskertum en allir getađ stundađ ţessa skemmtilegu íţrótt.
 
Ćfingar verđa á laugardögum í íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni í Reykjavík frá kl.11 til 12. Og eftir Goalballćfingarnar geta eldri iđkendur fariđ í ţreksalinn milli kl. 12 til 13 til ađ stunda líkamsrćkt. Ingóflur Arnarsson og Ragna Baldvinsdóttir verđa ţjálfarar viđ ćfingarnar en Ingólfur er ţaulreyndur í markbolta og Ragna er meistaranemi í Íţróttafrćđum viđ Hákskóla Íslands.
Engin ćfingagjöld verđa rukkuđ fram ađ áramótum međan tilraunaverkefniđ stendur yfir.

Allar nánari upplýsingar og skráning á Goalball-ćfingarnar veitir Halldór Guđbergsson á halldor@midstod.is eđa í síma 8605810.

Mynd/ Goalball eđa blindrabolti nýtur síaukinna vinsćlda og er orđin mjög stór íţróttagrein á Ólympíumóti fatlađra.

Til baka