Ţriđjudagur 8. október 2013 11:55
Á fimmtudag hefjast ađ nýju frjálsíţróttaćfingar fyrir fötluđ börn og ungmenni 13 ára og yngri. Ingólfur Guđjónsson stýrđi ţessum ćfingum síđastliđinn vetur en verđur ekki međ hópinn ađ ţessu sinni sökum anna. Ţau Linda Kristinsdóttir formađur frjálsíţróttanefndar ÍF og Theodór Karlsson nefndarmađur í frjálsíţróttanefnd ÍF munu taka viđ hópnum.
Ćfingar munu eins og áđur fara fram í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal á fimmtudögum frá kl. 16:30-17:30 og eru öll börn međ fötlun á aldrinum 13 ára og yngri velkomin.
Hópurinn hefur síđustu misseri tekiđ ţátt í Íslandsmótum ÍF í frjálsum en keppa ţá sem sér hópur ţar sem allir fá ţátttökuverđlaun og hefur ţessi ţátttaka hópsins sett bćđi skemmtilegan svip á Íslandsmótiđ og margir innan hópsins tekiđ athyglisverđum framförum.
Viđ hvetjum alla til ţess ađ mćta og prófa en ćfingar hefjast nú á fimmtudag, 10. október. Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ skrifstofu ÍF fyrir nánari upplýsingar eđa viđ Lindu í síma 8627555 og Theodór í síma 6630876.