Miđvikudagur 9. október 2013 12:11

25 ár síđan gullin komu í Seoul


Í dag eru 25 ár síđan ţau Haukur Gunnarsson, ÍFR, og Lilja María Snorradóttir, Tindstóll, unnu til gullverđlauna á Ólympíumóti fatlađra sem fram fór í Seoul í Suđur-Kóreu.
Haukur vann gullverđlaun í 100m hlaupi í flokki sem ţá hét C7 sem er flokkur spastískra en í dag ber sá flokkur nafniđ T37 og í honum keppir m.a. frjálsíţróttakonan Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir í dag. Íslandsmet Hauks á 12,88 sek. í Seoul stendur enn í flokki T37!
Lilja María Snorradóttir vann til gullverđlauna í flokki A2 sem í dag er flokkur S9 í sundi en hún sigrađi ţá í 200m fjórsundi. Íslandsmetiđ hennar í greininni stendur enn en ţađ setti Lilja fjórum árum eftir mótiđ í Seoul eđa á Ólympíumótinu í Barcelona 1992.

Ađrir sem unnu til verđlauna á ţessu Ólympíumóti í Seoul voru Jónas Óskarsson ÍFR/Völsungur međ silfur í sundi, Geir Sverrisson UMFN međ silfur í sundi, Ólafur Eiríksson ÍFR međ tvö bronsverđlaun í sundi og Sóley Axelsdóttir ÍFR međ ein silfurverđlaun í sundi.

Mynd/ Samsett mynd af Lilju og Hauki en svona líta hetjurnar út í dag.

Til baka