Föstudagur 11. október 2013 15:17

Frjálsíţróttaćfingar ÍFR: Reynslumiklir ţjálfarar stýra ćfingum


Mánudaginn 14. október nćstkomandi hefjast frjálsíţróttaćfingar hjá Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík en ţjálfari verđur Ásta Katrín Helgadóttir, margreyndur frjálsíţróttaţjálfari og landsliđsţjálfari hjá Íţróttasambandi fatlađra. Ćfingarnar eru fyrir hreyfihamlađa 13 ára og eldri en ćft verđur mánudaga, ţriđjudaga og fimmtudaga í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal kl. 17:30.
 
Kári Jónsson landsliđsţjálfari Íţróttasambands fatlađra í frjálsum mun einnig verđa iđkendum innan handar ţegar svo ber undir en Ásta Katrín verđur ađalţjálfari hópsins en hún hefur um árabil stýrt fötluđu frjálsíţróttafólki í keppnum hér heima sem og erlendis. Bćđi Ásta Katrín og Kári fóru fyrir frjálsíţróttalandsliđi Íslands sem keppti á Ólympíumóti fatlađra í London 2012. Kári var til margra ára lektor viđ Íţróttafrćđadeild Háskóla Íslands á Laugarvatni og hefur sinnt starfi landsliđsţjálfara í frjálsum síđastliđin 16 ár. Iđkendur verđa ţví undir handleiđslu allra fremstu frjálsíţróttaţjálfara úr röđum fatlađra.
 
Ćfingarnar eru fyrir hreyfihamlađa einstaklinga 13 ára og eldri og hefjast núna strax nćstkomandi mánudag, 14. október, í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal.

Mynd/ Ásta Katrín og Kári ásamt frjálsíţróttafólkinu Matthildi, Huldu og Arnari á Opna ţýska meistaramótinu í frjálsum síđastliđiđ sumar.

Til baka