Saga Ólympíumóts fatlađra
(Paralympic Games)

Upphaf Ólympíumóts fatlađra má rekja til fámenns fundar sem haldinn var 1948 um íţróttir fyrir fatlađa, ađallega fyrir fyrrverandi hermenn sem lamast höfđu í seinni heimsstyrjöldinni. Í framhaldi af fundi ţessum stjórnađi og skipulagđi Sir Ludwig Guttmann, frumkvöđull íţrótta fatlađra og taugaskurđlćknir viđ Stoke-Mandeville sjúkrahúsiđ í Aylsbury í Englandi, fyrstu leikum mćnuskađađra samtímis ţví ađ Ólympíuleikarnir voru haldnir í London 1948.

Áriđ 1952 voru leikar mćnuskađađra aftur haldnir í Stoke Mandeville og ţá einnig međ ţátttöku hollenskra íţróttamanna. Segja má ađ ţeir leikar hafi lagt grunninn ađ ţeirri alţjóđaíţróttahreyfingu sem nú stýrir og stjórnar Ólympíumótum fatlađra - mótum sem grundvölluđ eru á Ólympíuhugsjóninni. Fyrsta Ólympíumót fatlađra var haldiđ í Róm 1960 og hefur umfang og glćsileiki ţessara móta síđan ţá vaxiđ stöđugt.

1960 - Róm, Ítalía
  • 400 keppendur frá 23 löndum.
  • Ţetta var í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlađra var haldiđ í sömu borg og Ólympíuleikarnir sjálfir.
  • Ađeins var keppt í flokki mćnuskađađra

1964 - Tokyo, Japan
  • 370 keppendur frá 22 löndum.
  • Japanska keisarafjölskyldan var verndari Ólympíumótsins.
  • Nokkrar nýjar íţróttagreinar voru kynntar s.s. 60 metra hlaup/hjólastólaakstur, 240 metra bođhlaup/bođhjólastólaakstur, hjólastólasvig, spjótkast og kringlukast.
  • Fyrsta alţjóđaíţróttahreyfing fatlađra íţróttamanna (ISOD) var stofnuđ 1964.
  • Á Ólympíumótinu blakti fáni alţjóđahreyfingar fatlađra í fyrsta sinn viđ hún.

1968 - Tel Aviv, Ísrael
  • 750 keppendur frá 29 löndum.
  • Sökum slćms ađgengis fyrir fatlađra í Mexíkó ţar sem Ólympíuleikarnir voru haldnir 1968 var Ólympíumót fatlađra haldiđ í Tel Aviv.

1972, Heidelberg, Ţýskaland
  • 1000 keppendur frá 44 löndum.
  • Á ţessu móti taka blindir og sjónskertir íţróttamenn frá Ţýskalandi ţátt í nokkrum íţróttagreinum sem prófsteinn fyrir frekari ţátttöku hinna ýmsu fötlunarflokka á komandi Ólympíumótum.

1976 - Toronto, Kanada
  • 1600 keppendur frá 42 löndum.
  • Í Toronto taka aflimađir og blindir íţróttamenn í fyrsta sinn ţátt í Ólympíumóti fatlađra.

1980 - Arnheim, Holland
  • Í kjölfar ţess ađ lönd sniđgengu Ólympíuleikana í Moskvu var Ólympíumót fatlađra haldiđ í Arnheim í Hollandi međ ţátttöku 2500 keppenda frá 42 löndum.
  • Spastískir íţróttamenn tóku í fyrsta sinn ţátt í Ólympíumóti fatlađra.
  • Sér alţjóđaíţróttasamtök hinna mismunandi fötlunarhópa stofnuđ.
  • 1980 lést frumkvöđull íţrótta fatlađra Sir. Ludwig Guttmann.
  • Fatlađir íslenskir íţróttamenn taka í fyrsta skipti ţátt í Ólympíumóti fatlađra. Íslensku keppendurnir, sem voru 12 talsins unnu á ţessu móti 1 gull- og ˇ 1 bronsverđlaun.

Áriđ 1982 var stofnuđ samstarfsnefnd, ICC (International Coordinading Committee) til ţess ađ jafna ágreining og áherslur hinna mismunandi fötlunarflokka. Var ICC faliđ ađ stjórna og stýra undirbúningi Ólympíumóta framtíđarinnar.

1984 - New York, Bandaríkjunum og Stoke Mandeville, Englandi
  • Sökum fjárskorts tókst Bandaríkjamönnum ekki ađ standa ađ framkvćmd Ólympíumótsins fyrir mćnuskađađa og fór ţví sá hluti fram í Englandi. 1700 keppendur frá 41 landi tóku ţátt í ţeim hluta mótsins sem fram fór í Bandaríkjunum og 2300 keppendur frá 45 löndum í Englandi.
  • Mótinu 1984 var í fyrsta sinn stjórnađ og ţađ skipulagt af einum samtökum ICC sem var stórt skref fram á viđ í markađssetningu íţrótta fatlađra.
  • 9 íslenskir keppendur tóku ţátt í mótinu í New York og unnu ţar til 2ja silfur og 8 bronsverđlauna. Ţá sendi Ísland 8 íţróttamenn til Stoke Mandeville (Ólympíu-móts mćnuskađađra) og unnu ţeir til 2ja bronsverđlauna.

1988 - Seoul, Suđur-Kórea
  • 3053 keppendur frá 62 löndum.
  • Á mótinu 1988 fengu fatlađir íţróttamenn í fyrsta sinn ađgang ađ sömu íţróttamannvirkjum og ólympíuţorpi og notađ var á Ólympíuleikum ófatlađra
  • 14 íslenskir íţróttamenn tóku ţátt í mótinu og unnu ţar til 2ja gull-, 2ja silfur- og 7 bronsverđlauna.

1992 - Barcelona/Madrid, Spánn
  • 3020 keppendur frá 83 löndum.
  • Í Barcelona voru í fyrsta skipti beinar sjónvarpslýsingar frá Ólympíumóti fatlađra.
  • Ólympíumótiđ 1992 dró ađ sér meira en 1.3 milljónir áhorfenda.
  • Fordómalaus umrćđa spćnskra fjölmiđla dró ađ sér nýjan hóp áhorfenda.
  • Á sama tíma kepptu ţroskaheftir íţróttamenn í nokkrum íţróttagreinum á Ólympíumóti ţroskaheftra sem fram fór í Madrid.
  • Ísland sendi 12 keppendur til mótsins í Barcelona. Unnu íslensku keppendurnir ţar til 3ja gull,- 2ja, silfur- og 12 bronsverđlauna.
  • Á sama tíma tóku 8 ţroskaheftir íslenskir íţróttamenn tóku ţátt í mótinu í Madrid og unnu ţar til alls 22ja gull-, 6 silfur- og 5 bronsverđlauna.
  • Ólympíumóti fatlađra 1992 var stýrt og stjórnađ af Alţjóđaólympíunefnd fatlađra - IPC (International Paralympic Committee), sem sett var á laggirnar 1989 og hafđi yfirtekiđ starf ICC.

1996 - Atlanta, Bandaríkjunum
  • 3310 keppendur frá 103 löndum.
  • Keppt var til verđlauna í 17 íţróttagreinum auk ţess sem hjólastólaruđningur og siglingar voru sýningagreinar á mótinu.
  • 10 ţúsund sjálfbođaliđar unnu viđ mótiđ.
  • Yfir 220 heimsmet voru sett á mótinu sjálfu.
  • 10 keppendur frá Íslandi tóku ţátt í mótinu og unnu ţar til 5 gull-, 4ra silfur- og 5 bronsverđlauna.
  • Í Atlanta voru í fyrsta sinn seld sjónvarpsréttindi vegna leikanna, styrktarsamningar gerđir viđ fyrirtćki og ađgöngumiđar á einstaka íţróttaviđburđi mótsins seldir.

2000 - Sydney, Ástralía
  • 3943 keppendur frá 123 löndum.
  • Keppt var til verđlauna í 18 íţróttagreinum, en 14 ţeirra voru ţćr sömu og keppt var í á Ólympíuleikunum sem fram fóru ţrem vikum áđur.
  • Yfir 300 heims- og ólympíumet voru sett á mótinu.
  • 6 í íslenskir keppendur tóku ţátt í mótinu og unnu til 2ja gull- og 2ja bronsverđlauna.
  • 1.2 milljónir ađgöngumiđa voru seldir á hina ýmsu íţróttaviđburđi á móti 500 ţúsund í Atlanta.
  • 2300 fulltrúar fjölmiđla önnuđust fréttaflutning frá mótinu

2004 - Aţena, Grikkland
  • Gert er ráđ fyrir ţátttöku 4000 keppenda frá 130 löndum auk 2500 ađstođarmanna og ţjálfara.
  • Áćtlađ er ađ 15000 starfi sem sjálfbođaliđar á međan á mótinu stendur.
  • 3000 fulltrúum fjölmiđla.
  • 1000 dómurum.
  • Í fyrsta sinn ţurfa lönd sem eiga fulltrúa á mótinu ekki ađ greiđa ţátttökugjöld fyrir keppendur sína.

Ólympíumót fatlađra snúast um getu, íţróttalega viđleitni og glćsileg afrek. Einungis ţeir íţróttamenn sem stađist hafa ströng alţjóđleg lágmörk öđlast ţátttökurétt á Ólympíumótum fatlađra - ţví keppir ađeins besta íţróttafólk heimsins úr röđum fatlađra á Ólympíumótunum.

Í Ólympíumótum dagsins í dag er keppt í 6 fötlunarflokkum ţ.e. í flokkum mćnuskađađra, blindra og sjónskertra , aflimađra , spastískra , ţroskaheftra og Les autres (annarra fötlunareinkenna). Neđangreind tafla sýnir ţá fötlunarflokka sem ţátt hafa tekiđ í Ólympíumótum fatlađra frá upphafi.

2004 Aţena 130 4000 *; * ; * ; * ; * ; *
2000 Sydney 123 3843 *; * ; * ; * ; * ; *
1996 Atlanta 103 3310 *; * ; * ; * ; * ; *
1992 Barcelona/Madrid 83 3020 *; * ; * ; * ; * ; *
1988 Soul 62 3053 *; * ; * ; * ; *
1984 New York/Stoke Mandeville 45 3900 *; * ; * ; * ; *
1980 Arnhem 42 2500 *; * ; * ; *
1976 Toronto 42 1600 *; * ; *
1972 Heidelberg 44 1000 *
1968 Tel Aviv 29 750 *
1964 Tokyo 22 370 *
1960 Róm 23 400 *
1952 Stoke Mandeville 2 130 *


Til ţess ađ sjá hversu ótrúleg afrek fatlađir íţróttamenn hafa unniđ er hćgt ađ bera einstök afrek og afrek ófatlađra íţróttamanna í sömu greinum:

  • Ólympíumet Kanadamannsins Donovans Bailys í 100 m hlaupi er 9.84 sek - Einhenti Nígeríumađurinn Ajibbola Adoeye á Ólympíumótsmet fatlađra 10.72 sek í sömu grein
  • Blind bandarísk sundkona - Tricia Zorn var einum og einum hundrađasta úr sek frá ţví ađ ná tilskildum lágmörkum í sundlandsliđ Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikanna 1992
  • Ólympíumótsmet fatlađra í bekkpressu er 273 kíló
  • Ástalíumađurinn Troy Sachs gerđi 42 stig í úrslitaleik Ólympíumóts fatlađra 1996 í hjólastólakörfubolta og setti ţar međ nýtt met í stigaskorun í úrslitaleik bćđi á Ólympíuleikum og Ólympíumóti.

Ofangreind afrek sýna međal annars ţá miklu keppni og feiknalegu framfarir sem hafa átt sér stađ hjá fötluđu íţróttafólki.

Ţví hefur stundum veriđ fleygt ađ fatlađir íţróttamenn séu ekki "alvöru" íţróttamenn, en af ofanskráđu má sjá ađ íţróttir fatlađra snúast um "alvöru" íţróttafólk og "alvöru" íţróttaafrek.