FORMANNAFUNDUR F,

HALDINN SJLFSBJARGARHSINU

HTNI 12, LAUGARDAGINN 15. APRL 2000.

 

MTT VORU;

F - Sveinn ki Lvksson, formaur

FJRUR - Tmas Jnsson/Valgerur Hrmarsdttir

KVELDLFUR - Gumunda . Jnasdttir

JTUR - lf Gumundsdttir

NES - Gumundur Ingibersson

EIK - Unnur Mara

GRSKA - Steinn Sigursson

RVAR - G. Sley Gumundsdttir

GSKI/F - rur . Hjaltested

SP - urur Einarsdttir

SURI - Svanur Ingvarsson

F - lafur Magnsson

F - Anna K. Vilhjlmsdttir

F - Anna G. Sigurardttir

F - Margrt Hallgrmsdttir

F - Svava rnadttir

F - lafur . Jnsson

F - Erlingur . Jhannsson

F - Kristjn Svanbergsson

 

DAGSKR

1. Skrsla F lesin

2. slandsleikar SO

3. Samstarfsverkefni F og KS - knattspyrna

4. Tillgur/lagabreytingar til Sambandsings

5. Samstarf/tengsl vi almenn rttaflg

6. Stefnumtun

7. Anna * Ratleikur

* Sambandsing

FUNDARGER

1.

SL bau fundarmenn velkomna og las dagskr fundarins, san las hann punkta r skrslu F fr sasta formannafundi.

 

2

AKV kynnti dagskr slandsleika SO og sagi a nna yri a haldi tengslum vi Vor- og afmlismt rttaflagsins Aspar.

 

3.

M sagi fr 5000 $ styrk sem sland hefi fengi fr Special Olympics til ess a geta undirbi og stai fyrir knattspyrnumti fyrir roskahefta. M ba flgin um a athuga sinni heimabygg hvort ekki vri hgt a finna stelpur og strka aildarflgunum ea utan ess sem hefu huga knattspyrnu og senda mti. Vonast er eftir um 40 tttakendum. tengslum vi ennan styrk sagi M fr v a hann hafi seti fundi me fulltrum KS sem m.a. hafa samykkt a llu snu frsluefni vri knattspyrna fyrir fatlaa kynnt. Knattspyrnumt fyrir fatlaa verur liur rttaht S og verur mti haldi Reykjaneshllinni laugardaginn 20. ma. Keppendum yri fyrir mti skipt upp 5 manna li, t.d. Reykjavk mti landsbygginni. Flgunum leist vel etta mt og voru bjartsn a nist jafnvel til krakka sem ekki hefu veri me eim starfi ur. Keppendur mega vera allt niur 8 ra essu mti. bending kom um a a yrfti a vera til slensk ing essu mti.

 

4.

H fr yfir tillgur milliinganefndar sem hann afhenti fundarmnnum og fr yfir r breytingartillgur sem lagar vera fyrir sambandsing F nvember n.k.(Sj framlagt skjal). SL benti a flgin yrftu a breyta snum lgum samrmi vi essar tillgur ef r vera samykktar og jafnframt a breyta snum lgum varandi sameiningu rttasambands slands og lympunefndar slands sem n heitir rtta- og lympusamband slands, skammstafa S.

 

5.

AKV rddi vi fundarmenn um etta mlefni og kom m.a. inn a n vri blndun orin meiri sklum en ur og hefur a bi kosta og galla fr me sr. Einnig kom AKV inn samstarf rttaflaga fatlara og "opinna" flaga, og sagi a flgin og eir sem vinna a rttum fatlara yrftu a fara a athuga hvort ekki geti henta betur a flgin t.d. leibeini "snum" einstaklingum inn "opin" flg ef a er a sem eir vilja. Kom fram umrum um etta a a eru skiptar skoanir um etta en a vri alveg vst a tt flgin hugsuu og ynnu fyrst og fremst eftir v hva einstaklingarnir sjlfir vildu myndi rttaflg fatlara lklega aldrei leggjast af, tt starfssvi eirra gti breyst tluvert ef samstarf vi "opin" flg gengi vel framtinni. AKV sagi a miklar breytingar vru nna gangi tengslum vi tilfrslu mlefnum fatlara fr rki til sveitarflaga og yrftum vi a nota tkifri nna og ganga inn etta ferli ur en endanlega verur bi a kvea hvernig etta nja starfssvi sveitarflaga verur ennfrekar, me v a koma inn ferli nna gtum vi komi me hugmyndir sem annars myndu ekki koma fram. bending kom fr Unni, EIK a Akureyri vri skipulagi breytingunum ekki gott og hefi rttaflgunum ar t.d. ekki veri boin tttaka a ra um essar breytingar, og n s strax fari a skera niur hinum msu flokkum. H benti a mis flg vru n egar komin byrjunarsamstarf vi "opin" flg og nefndi ar Gska sem er inn fingum hj Aftureldingu. AKV sagi fr samstarfi VARS og sundflagsins Vestra og rttaflagsins ASPAR og Gerplu vegna fimleika roskaheftra. M benti a ef samstarf okkar aildarflaga og "opinna" flaga yri auki vri meiri mguleikar t.d. a stofnaar yru srdeildir hj "opnu" flgunum ar sem gti veri boi upp knattspyrnu fyrir fatlaa.

Miklar og gar umrur uru um mli.

 

6.

SL lagi fram tillgur stefnumtunarnefndar F sem unnar voru r v sem kom fram stefnumtunarfunum me starfsflki/nefndum/stjrn F og formnnum aildarflaga. SL fr srstaklega yfir r helstu breytingar sem myndu vera starfsemi F ef essar tillgur vera samykktar og unni r eim og srstaklega fr hann yfir og kynnti starfssvi hverrar stjrnsslunefndar.

Mikil umra var um hugmynd um a koma af sta starfi me "konsulentum" sem yru lklega hverjum landsfjrungi. Flgunum leist mjg vel essa hugmynd og tldu a etta starf grti hagrtt starfi F og skrifstofunnar jafnt sem starfi rttaflaganna sjlfra. SL sagi a ef essir "konslentar" kmu inn starfi myndi eirra verksvi m.a. a efla og auka starfsemi og tilbo aildarflaga F og tilbo fyrir fatlaa heimabygg auk ess sem hgt vri a sj fyrir sr a essir starfsmenn sju um a fylgjast me eim ftluu einstaklingum sem vru komin "opin" flg. bending kom um a svona konslentastarf yrfti a undurba mjg vel, hvar eiga eir a starfa, hva verur eirra verksvi o.fl. SL sagi a hann hefi rtt vi heilbrigisrherra um etta ml sem leist vel essar hugmyndir og rtt hefi veri a essir starfsmenn myndu jafnvel vinna ea sambandi vi svisstjrnirnar sem eru hverjum landsfjrungi. Einnig sagi SL fr hugmynd um a starfsemi essara "konslenta" yri greidd af t.d. rki og ea sveitarflgum (Samband slenskra sveitarflaga) . bending kom um a a yrfti a ra sraila eingngu undirbning fyrir stofnum starfsemi "konsulentanna". SL sagi a jafnvel yrfti a a rs undurbningsaili a stofnum "konslentastarfi" . Hugmynd kom um a hafa yrfti samstarf vi t.d. B og Sjlfsbjrg vegna essa, en bending kom mti um a ef konslentarnir myndu vinna fyrir fleiri flg en F myndi etta dreifast of miki og s starfskraftur myndi ekki leggja allt sitt a standa a og vinna a mlefnum F, en SL sagi a umrur yru lklega vi B varandi etta ml.

SL sagi a etta verkefni yri til reynslu t.d. til 2-3ja ra samt v a reynt yri a f flugustu rttanefndirnar til ess a starfa eftir nrri starfsmtun, .e. sjlfstur fjrhagur eirra.

msar hugmyndir og umrur varandi etta ml komu fram.

MH benti a "konsulenta" starfi vri ekki ntt hj F v starfsmenn hafi sinnt v me rum skipulgum verkefnum, en sagi a ntt skipulag essum "konsulentastarfi" myndi minnka lag starfsflk og myndi lklega auka starfsemi aildarflaganna ea kringum au.

Tmas, Firi benti a "opin" flg hefu alaga sig a sfellt yngri og yngri tttakendum rttum og ttu ar a leiandi alveg eins a vera mguleiki fyrir au a alaga sig a jlfun og tttku fatlara starfi hj eim.

msar almennar umrur uru um mlefni sem tengdust stefnumtunartillgunum.

Fundarmenn samykktu a stefnumtunarnefnd hlgi fram a starfa a essari mtun og jafnframt a vinna a v a athuga me undirbningsstarfsmann a "konslentastarfi" og einnig a athuga me hvar s hgt a f styrki ea fjrmagnsstuning vi etta verkefni, en vegna "undirbningsstarfsmanns" a "konslentastarfi" yrfti a athuga fjrmagnskostna.

 

7.

* AKV kynnti tilbo fr Danmrku um a leibeinendur kmu anga F a kostnaarlausu til ess a kenna og setja upp ratleik fyrir fatlaa. Ba AKV flgin um a lta sig vita hvernig essu mli veri teki hj flgunum.

* SL bar upp a erindi hvort formenn vru samykkir v a ef me yrfti a yri Sambandsingi frt fram um eina viku, og var a samykkt

 

AKV kom me bendingu fr Hrpu, VARI a eim fyndist ng a taka tt 2 mtum ri.

 

A essu loknu akkai SL fyrir mjg gan fund og sleit honum kl. 13:45.

 

Fundarritari: AGS