Skýrsla ÍF fyrir formannafund ÍF 12. nóvember 2005

Skýrsla frá Sambandsţingi ÍF 9. apríl 2005

 

Mót innanlands og erlendis


Heimsmeistaramót ófatlađra í bogfimi innanhúss
Í  mars tóku ţeir Guđmundur Ţormóđsson og Kristmann Einarsson ţátt í Heimsmeistaramóti ófatlađra í bogfimi innanhúss en mótiđ fór fram í Álaborg í Danmörku. Í flokki keppenda međ hefđbundinn boga hafnađi Guđmundur í 56. sćti af 58 keppendum hlaut 543 stig. Kristmann, sem keppti í flokki keppenda međ trissuboga, náđi sínum besta árangri á alţjóđlegu móti en hann hafnađi í 25. af 100 keppendum hlaut 581 stig.


Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu innanhúss í Risanum nýju knatthúsi FH-inga í Hafnarfirđi laugardaginn 23. apríl 2005
Níundu Íslandsleikar SO í knattspyrnu voru haldnir í nýju knatthúsi FH-inga í Kaplakrika í Hafnarfirđi 23. apríl s.l. en ţessir leikar eru samvinna ÍF og KSÍ.

Ţetta mót var fyrsta knattspyrnumótiđ sem haldiđ er í ţessu nýja knatthúsi FH-inga. Knattspyrnusamband Íslands leggur m.a. til dómara í leikina. Ţetta voru fimmtu leikarnir sem haldnir eru innanhúss. Innanhúss leikarnir hafa ađ jafnađi veriđ haldnir í mars eđa byrjun apríl og veriđ í tengslum viđ knatt-spyrnuviku ţroskaheftra í Evrópu sem nýtur mikils stuđnings Knattspyrnu-sambands Evrópu, UEFA. Leikarnir hafa fariđ fram í Laugardalshöll, Reykjaneshöllinni, íţróttahúsinu á Selfossi og í Boganum Akureyri.

 

Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss fór fram á Kópavogsvelli ţann 28. maí síđastliđinn.  Umsjón hafđi frjálsíţróttanefnd ÍF.

 

Evrópumeistaramót í boccia
Evrópumeistaramót í boccia fór fram í Portúgal 11. - 19. júní.
Íţróttasamband Fatlađra sendi á mótiđ til keppni ţau Margréti Edda Stefánsdóttur, Ađalheiđi Báru Steinsdóttur Kristínu Jónsdóttur og Árna Sćvar Gylfason.

Árangur var ágćtur en keppni erfiđ og verđlaunasćti náđust ekki.

 

Opna breska frjálsíţróttamótiđ fór fram helgina 10. – 12. júní.

Ţar tóku ţeir Jón Oddur Halldórsson og Baldur Baldursson ţátt í opna breska frjálsíţróttamótinu fyrir fatlađa en mótiđ fór fram í Manchester í Englandi.
Á mótinu sigrađi Jón Oddur í 100 og 200 m hlaupi í flokki T35, hljóp 100 m á 13.58 sek og 200 m á 28.03 sek. Baldur Baldursson sem keppir í flokki T37 hafnađi í 2. sćti í kúluvarpi kastađi 10.10 m og í 4 sćti í 100 m hlaupi á 14.09 sek.  Ţátttaka í móti ţessu var liđur í undirbúningi ţeirra fyrir Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Espoo í Finnlandi um miđjan ágúst en ţar hefur Jón Oddur titla ađ verja ţar sem hann sigrađi bćđi í 100 og 200 m hlaupi á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Assen í Hollandi 2003

 

Opna ţýska meistaramótiđ í sundi fatlađra fór fram 23. - 27. júní í Berlín. Alls tóku 324 keppendur ţátt í mótinu frá Austurríki, Tékklandi, Danmörku, Spáni, Ungverjalandi, Írlandi, Íslandi, Ísrael, Pólandi, Sviss, Svíţjóđ og Ţýskalandi. Kristín Rós Hákonardóttir flokki S7 setti Heimsmet í 200 m baksundi. Samtals kom hópurinn heim međ 25 gull, 34 silfur og 29 brons, 1 heimsmet og 14 Íslandsmet

Norrćnt barna- og unglingamót í Noregi dagana 26. júní-3. júlí 2005
Íslandi tók ţátt í norrćna barna og unglingamótinu fyrir fatlađa sem ađ ţessu sinni var haldiđ í Třnsberg í Noregi.  Ţátttakendur voru á aldrinum 12-16 ára og tóku ţátt í sundi, borđtennis og frjálsum íţróttum auk ţess sem bođiđ var upp á fjölbreytta dagskrá m.a. fjallaklifur, keilu, Keppendur frá Íslandi voru 22 og komu víđa ađ landinu.  Til ađstođar keppendum voru 9 ađstođarmenn ţ.m.t. ţeir Erlingur Ţ. Jóhannsson, ađalfararstjóri og Júlíus Arnarson, ađstođarfararstjóri.

 

Evrópumeistaramót fatlađra í Espoo í Finnlandi fór fram 21. – 28. ágúst.

Frá Íslandi tóku ţátt Jón Oddur Halldórsson og Baldur Ćvar Baldursson. Jón Oddur Halldórsson vann til gull- og silfurverđlauna á mótinu sem teljast verđur góđur árangur Ţjálfari og fararstjóri í ţessari ferđ var Kári Jónsson sem hrósađi Finnum fyrir alla umgjörđ og framkvćmd ţessa móts.

 

HM ţroskaheftra í sundi, Liberec Tékklandi
Dagana 6. - 10. september fór fram í Liberec í Tékklandi Heimsmeistaramót ţroskaheftra í sundi.  Fjórir íslenskir sundmenn tóku ţátt í mótinu en ţađ voru ţau Gunnar Örn Ólafsson, Jón Gunnarsson, Bára B. Erlingsdóttir og Úrsúla Baldursdóttir. Alls unnu íslensku keppendurnir til ţriggja silfurverđlauna og fimm bronsverđlauna auk ţess ađ setja ţrjú Íslandsmet.

 

Evrópumeistaramótiđ í borđtennis
Evrópumeistaramót fatlađra í borđtennis fór fram í Jesolo á Ítalíu 15. - 26. september.  Ţar tóku ţátt 336 keppendur frá 35 löndum en ţeirra á međal voru ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki C4. Jóhann vann einn leik í sínum flokki C2 auk ţess ađ vinna einn leik í liđakeppni í flokki C4 en ţar keppti Jóhann “upp fyrir sig” ţ.e. keppti móti einstaklingum međ minni fötlun. Viđar tapađi hins vegar öllum sínum leikjum á mótinu.

 

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram á Sauđárkróki 24. september í samvinnu ÍF, KSÍ, Grósku og knattspyrnudeildar Tindastóls.  Upphitun var í höndum Sveinbjörns Jóns Ásgrímssonar ţjálfara meistaraflokks Tindastóls í knattspyrnu. Haukur formađur Eikar sá um ađ setja mótiđ fyrir hönd Norđanmanna.  Í lokin var öllum bođiđ í pizzuveislu í félagsheimiliđ Merkigil. Framkvćmd var í höndum knattspyrnudeildar Tindastóls og Grósku í samvinnu knattspyrnunefndar ÍF og KSÍ.
 

Frábćrt samstarfsverkefni íţróttafélaga á Austurlandi
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia einstaklingskeppni, fór fram dagana 30. September til 1. október s.l. á  Seyđisfirđi. Mótiđ var haldiđ í umsjón íţróttafélagsins Örvars á Egilsstöđum og Viljans á Seyđisfirđi.  Félagar úr Lionsklúbbnum Múla á Egilsstöđum og Lionsklúbbi Seyđisfjarđar sáu um dómgćslu á mótinu en Lionsmenn hafa stutt íţróttastarfsemi fatlađra á Austfjörđum í fjölda ára. Fjölmargir heimamenn ađstođađu íţróttafélögin viđ framkvćmd mótsins og fólk tók frí úr vinnu til ađ leggja hönd á plóg. Eldri grunnskólanemendur ađstođuđu dómarana og yngstu bekkir grunnskóla og leikskólabörn mćttu á mótsetninguna međ starfsfólki skólanna.  Ađ venju gaf Lionsklúbburinn Víđarr öll verđlaun á mótinu en klúbburinn gefur öll verđlaun á Íslandsmótum Íţróttasambands Fatlađra.  Öll framkvćmd mótsins tókst mjög vel og samstarf félaganna á Austurlandi var til mikillar fyrirmyndar.

 

Heimsmeistaramót ţroskaheftra í borđtennis

Heimsmeistaramót ţroskaheftra í borđtennis fór fram í Thouras í Frakklandi dagana 24. – 30. október  sl.  Keppendur Íslands á mótinu voru ţćr Gyđa Gunnarsdóttir og Sunna Jónsdóttir og ţjálfari og fararstjóri Helgi Gunnarsson.

Ágćtis árangur náđist á mótinu ţar sem stúkurnar unnu m.a. einn leik í liđakeppni, einn leik í tvíliđaleik og einn leik hvor um sig í sínum riđli.

 

Haustmót ÍF í frjálsum íţróttum

Frjálsíţróttanefnd ÍF frestađi haustmóti í frjálsum íţróttum sem fyrirhugađ var ađ halda í tengslum viđ Íslandsleika SO í knattspyrnu.  Stefnt er ađ ţví ađ halda mótiđ í nýju íţróttahúsi í Laugardal en máliđ er í skođun.


Frćđsluhelgi 14. - 16. október -  Reykjavíkurmót í sundi
Sundnefnd IF stóđ fyrir "Frćđsluhelgi" 14. - 16. október í Laugardalslaug.
Ţar var bođiđ upp á fjölbreytta dagskrá alla helgina sem tengdist frćđslu fyrir sundţjálfara fatlađs sundfólk.   Opna Reykjavíkurmótiđ í sundi fór fram í tengslum viđ dagskrá helgarinnar og ţar féllu 8 Íslandsmet.

Ţetta verkefni tókst mjög vel og var liđur í ađ efla samstarf ţjálfara og gćđi ţjálfunar innan hreyfingarinnar.

 

Fundir / ráđstefnur innanlands og erlendis


Sambandsţing Íţróttasambands Fatlađra
Sambandsţing ÍF var haldiđ 9. apríl sl. á Radisson SAS hótels Sögu. Dagskrá var samkvćmt lögum sambandsins en ţingiđ sóttu um 50 fulltrúar ađildarfélaga ÍF. Međal gesta sem ávörpuđu ţingiđ var forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, Árni Magnússon félagsmálaráđherra og Ellert B. Schram forseti ÍSÍ.  Stćrsta mál ţingsins var tillaga um nýtt flokkakerfi fyrir ţroskahefta íţróttamenn. Međ ţađ ađ markmiđi ađ tryggja sem mestan jöfnuđ í keppni er öllum íţróttasamtökum fatlađra í heiminum nú gert skylt ađ kröfu alţjóđahreyfinga fatlađra (IPC og INAS-Fid) ađ skrá fötlun allra ţeirra sem ţátt taka í íţróttum ţroskaheftra á alţjóđavettvangi. Tillagan var samţykkt sem ţýđir ađ í framtíđinni munu ţroskaheftir keppa í tveimur flokkum á Íslandi en hingađ til hefur ţessi fötlunarfokkur keppt í einum opnum flokki.

Ţingiđ heimilađi einnig stjórn ÍF ađ ganga til viđrćđna viđ framkvćmdastjórn ÍSÍ um breytingar á reglugerđ um afreksmannasjóđ ÍF.

3. apríl sl. sat Ţórđur Árni Hjaltested ađalfund INAS-Fid sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi.  Ađalmál ţess fundar var stađa ţroskaheftra íţróttamanna í heiminum ţ.e. ţátttökuréttur ţeirra á mótum sem haldin eru á vegum IPC (Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra).

 

Í apríl átti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund međ ÍSÍ, Ţórólfi Ţórlindssyni, prófessor og Ingólfi Sveinssyni, geđlćkni ţar sem fylgt var eftir umrćđu sem fram fór á ráđstefnu um áhrif hreyfingar á andlega heilsu.  Rćtt var m.a. hvernig auka má samstarf íţróttahreyfingarinnar og skólakerfisins.

 

Í októbermánuđi var Erlingur Ţ. Jóhannsson ráđinn tímabundiđ til starfa hjá ÍF en meginverkefni hans verđur ađ fylgja eftir samţykkt Sambandsţings ÍF varđandi nýtt flokkunarkefi fyrir ţroskahefta íţróttamenn.


Stjórnarfundur Nord-HIF og landskeppni í borđtennis
22. – 24. apríl s.l. var haldinn stjórnarfundur Nord-HIF sem eru samtök íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum. Fundurinn var haldinn í Fćreyjum í tengslum viđ 25 ára afmćli fćreyska sambandsins - Itrottasambandiđ fyri Brekađ. Ţá var í tengslum viđ ţennan afmćlisfund haldin landskeppni Íslands og Fćreyja í borđtennis. Til ađ efla og vekja athygli á borđtennisíţróttinni hafđi fćreyska sambandiđ óskađ eftir ađstođ Íslands í ţví efni. Ţannig myndu íslensku keppendurnir, auk ţátttökunnar í landskeppninni ćfa međ hinu fćreyska borđtennisfólki.  Íslensku keppendurnir ţau Sunna Jónsdóttir, Ösp, Gyđa Guđmundsdóttir, Ösp og Tómas Björnsson, ÍFR sigruđu alla sína andstćđinga og voru á allan hátt landi og ţjóđ til sóma. Einnig er vert ađ geta framlags Helga Gunnarssonar, landsliđsjáfara ÍF í borđtennis, sem miđlađi Fćreyingum af reynslu sinni sem borđtennisţjálfari til margra ára.

 

Alţjóđlegar sundráđstefnur

17. – 21. maí tók Ingi Ţór Einarsson, formađur sundnefndar ÍF ţátt í alţjóđlegri ráđstefnu sundţjálfara sem fram fór í Frakklandi og 3. – 5. júní tók Kristín Guđmundsdóttir, annar landsliđsţjálfara ÍF í sundi ţátt í Norrćnni ţjálfararáđstefnu sem fram fór í Danmörku.  Munu ţau í októbermánuđi n.k. standa fyrir ráđstefnu hér á landi ţar sem m.a. verđur kynnt ţađ sem fram fór á ráđstefnum ţeim er ţau sóttu.

 

Íţróttafélagiđ Ösp 25 ára
Íţróttafélagiđ Ösp hélt upp á 25. ára afmćli sitt međ veglegum afmćlisfagnađi 22. maí sl. en félagiđ var stofnađ 18. maí 1980.  Í tilefni ţessara tímamóta voru félaginu fćrđar veglegar gjafir og heillaóskir bárust víđs vegar ađ. Međal ţeirra sem fćrđu félaginu heillaóskir voru Ellert B. Schram, forseti Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands auk ţess sem Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands Fatlađra fćrđi félaginu ađ gjöf útskoriđ rćđupúlt. Ţá veitti Sveinn Áki nokkrum einstaklingum heiđursmerki ÍF en ţeir voru;  Árna Sćvar Gylfason og Kristínu Jónsdóttur hlutu bronsmerki ÍF en merkiđ er veitt ţeim einstaklingum sem fram koma á stórmótum innanlands og erlendis. Silfurmerki ÍF, sem veitt er fyrir skipulags og stjórnunarstörf í ţágu fatlađra, veitti hann fyrrum stjórnarmönnum Aspar ţeim Sólborgu Bjarnadóttur, Guđmundi L. Kristjánssyni, Margréti Hallgrímsdóttur og Kristni Guđlaugssyni, knattspyrnuţjálfara Aspar til margra ára.

 

Símafundur Nord-HIF

15. júní sl. Var haldinn símafundur formanna Nord-HIF ţar sem málefni ađalfundar EPC voru rćdd.

 

Ađalfundur EPC

24. – 26. júní sl. sátu Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF og Ólafur Magnússon ađalfund EPC (Evrópudeildar Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra) en fundurinn fór fram í Dubrovnik í Króatíu.  Samhliđa ađalfundinum fór fram ráđstefna en međal ţeirra mála sem ţar var fjallađ um voru “konur og íţróttir” og málefni hinna mest fötluđu (severe disability) innan EPC og IPC en nefnd um málefni ţeirra hefur veriđ starfandi síđan snemma árs 2004 međ ţađ ađ markmiđi ađ tryggja og auka fjölda ţessara einstaklinga í mótum EPC og IPC. 

Á ađalfundinum sjálfum var auk venjubundinna ađalfundastarfa m.a. rćtt um framtíđ Evrópumeistaramóta, Evrópuleika ćskunnar, „kvótamál“ á Ólympíumótum fatlađra o.fl. eđa fjölgreinamóta. 

 

Ţjálfararáđstefna Nord-HIF 2005
Dagana 23. - 25. september sl. var haldin í Malmö í Svíţjóđ Norrćn ţjálfara og leiđbeinendaráđstefna. Ráđstefna ţessi var haldin á vegum Nord-HIF (Íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum) og međ fjárhagslegum styrk Norđurlandaráđs en tilgangur hennar var ađ fá fram hugmyndir um aukiđ og betra samstarf Norđurlandanna um málefni íţrótta fatlađra m.a. skipulag Norđurlandamóta.  Ráđstefnuna sóttu fulltrúar ţeirra íţróttagreina sem keppendur eiga á Ólympíumótum fatlađra auk ţeirra ađila sem tengjast afrekssviđum hvers lands

 

Stjórnarfundur Nord HIF fór fram í Kiruna í Svíţjóđ, dagana 21. - 23. október.   Fulltrúar  ÍF voru Sveinn Áki Lúđvíksson, Ólafur Magnússon og Anna K Vilhjálmsdóttir.  Á fundinum voru tekin fyrir málefni sem tengjast íţróttastarfi fatlađra, norrćnt samstarf á sviđi mótahalds og barna og unglingastarfs og alţjóđasamstarf.  Á dagskrá fundarins var m.a.lögđ fram ný reglugerđ vegna norrćns barna og unglingamóts sem haldiđ er annađ hvert ár en nćsta mót verđur haldiđ á Íslandi áriđ 2007. Reglugerđin var unnin af fulltrúum Íslands og Noregs.  Rćtt var um framtíđ norđurlandamóta og kynnt niđurstađa norrćnnar ţjálfararáđstefnu sem haldin var í september.  Rćdd voru málefni Norđurlandanna vegna ráđstefnu IPC í Peking í nóvember og kynnt málefni alţjóđasamtaka s.s. INAS FID, IBSA og Special Olympics.

Skýrsla frá fundinum mun liggja frammi á skrifstofu ÍF.

 

Íţróttaráđstefna Special Olympics fór fram í Sviss, dagana 28. – 29. október s.l.  Fulltrúi ÍF á fundinum var Jóhann Arnarson, stjórnarmađur ÍF.

 

Fundur INAS – FID fór fram í Frakklandi, helgina 28. – 30. október s.l.  Fulltrúi ÍF var Ţórđur Árni Hjaltested

 

 

 

Ađrir fundir

 

26. apríl átti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund á Akureyri međ fulltrúum fjölskyldusviđs Akureyrarbćjar, fulltrúum íţróttafélagsins Óđins og ÍBA, auk foreldra fatlađra barna. Óskađ var eftir fulltrúa ÍF á fundinn til ađ rćđa gildi íţrótta fyrir fatlađa og ţörf á fleiri ćfingatímum í sundi og íţróttatilbođum fyrir fatlađa.

 

28. apríl átti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund međ  ÍFR vegna EM í boccia.

 

28. apríl sat Ólafur Magnússon ásamt Guđmundi Ţormóđssyni og Kristmanni Eiđssyni fund međ fulltrúum ÍSÍ varđandi stofnun bogfiminefndar ÍSÍ.

 

28. apríl heimsótti Anna K. Vilhjálmsdóttir, Skautafélagiđ Björninn ţar sem afhent var ţakkarskjal vegna samstarfs félagsins og ÍF. Íţróttasamband Fatlađra hóf samstarf viđ listskautadeild skautafélagsins Bjarnarins vegna alţjóđavetrarleika Special Olympics í Japan í febrúar 2005.  í tengslum viđ afhendinguna var rćtt frekara samstarf á sviđi skautaíţrótta fyrir fatlađa. 

 

29. apríl átti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund međ íţróttakennara og skólastjóra Ingunnarskóla ţar sem rćtt var verkefni sem ţar er í gangi og miđar ađ ţví ađ efla hreyfiţroska.  Verkefniđ var kynnt í Hvata 1. tbl en ţetta verkefni hefur mikla ţýđingu ekki síst fyrir fatlađa nemendur.

3. maí átti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund međ námstjóra námsbrautar HÍ í sjúkraţjálfun ţar sem rćtt var samstarf og möguleikar á auknu samstarfi.  Rćddar voru ýmsar hugmyndir m.t.t. námsins auk samstarfs á sviđi lokaverkefna nemenda.

 

3. maí átti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund međ sćnskum kennurum sem starfa viđ sérskóla í Gautaborg.  Kennararnir höfđu óskađ eftir fundi um íţróttastarf fatlađra hér á landi og uppbyggingu Special Olympics. Á fundinum var rćtt fyrirkomulag m.t.t. skólamála, íţróttakennslu og íţróttatilbođa fyrir fatlađa. 

 

3. maí sótti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund í Sjónarhóli vegna samstarfs ÍF, ÍSÍ og Sjónarhóls vegna Íslandsgöngunnar.  Fleiri fundir voru haldnir vegna ţessa máls.

 

4. maí sátu Anna K. Vilhjálmsdóttir og Ólafur Magnússon fund međ ađilum sem kynntu nýja ađferđ sem hefur ţótt árangursrík m.a. viđ íţróttaţjálfun. Ţessi ađferđ “smelluađferđin” verđur kynnt nánar hér á landi.

 

10. maí áttu Anna K. Vilhjálmsdóttir og Ólafur Magnússon fund međ Halldóri Guđbergssyni ţar sem rćddar voru hugmyndir ađ sérverkefnum á landsbyggđinni.

 

11. maí áttu Anna K. Vilhjálmsdóttir og Ólafur Magnússon fund međ fulltrúa íţróttaakademínunnar í Reykjanesbć ţar sem rćtt var samstarf á sviđi frćđslumála.

 

20. maí veitti Sveinn Áki Lúđvíksson viđtöku styrk frá Pokasjóđi.

 

19. – 22. maí sótti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund Evrópuráđs Special Olympics,

( EEAC )sem haldinn var í Róm, Ítalíu en hún er einn af 8 fulltrúum í Evrópuráđinu. Ţar var fariđ yfir helstu atriđi vegna Evrópuleikanna 2006. Í tengslum viđ fund EEAC var haldinn fundur CTAC, tćkninefndar SOE.

 

28. maí sat Sveinn Áki Lúđvíksson ađalfund ÍFR.

 

3. júní s.l. var haldinn í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal, fundur međ ţátttakendum, foreldrum, ađstođarmönnum og fararstjórum á Norrćna barna- og unglingamótinu.  Umsjón međ fundinum höfđu Anna G. Sigurđardóttir og Erlingur Ţ. Jóhannsson.

 

15. ágúst áttu ţeir Sveinn Áki Lúđvíksson, Erlingur Ţ. Jóhannsson og Ólafur Magnússon fund međ fulltrúum framkvćmdastjórnar ÍSÍ og formanni Afreksmannsjóđs ÍSÍ varđandi breytingar á reglugerđ sjóđsins hvađ varđar fatlađa íţróttamenn.  Var samţykkt ađ frá og međ 1. janúar 2006 hefđu fatlađir íţróttamenn sama ađgang ađ sjóđinum og íţróttamenn annarra sérsambanda innan ÍSÍ.

 

25. ágúst var send fréttatilkynning til fjölmiđla varđandi ofangreinda breytingu.

 

Í júlí sat Anna K Vilhjálmsdóttir fund međ fulltrúa svćđisskrifstofu Reykjaness, íţróttafélagsins Hauka og bandarískum erindreka um knattspyrnumál Special Olympics. 

 

17. ágúst s.l sat Anna K. Vilhjálmsdóttir fund á Seyđisfirđi međ fulltrúum Örvars og Viljans, ţar sem fariđ var yfir málefni vegna Íslandsmóts í boccia, einstaklingskeppni og skođađar ađstćđur á keppnisstađ.

 

9. september veitti Ólafur Magnússon f.h. hönd ÍF viđtöku styrk frá Alcan á Íslandi.

 

12. september var haldinn fundur Afrekssviđs ÍF ţar sem m.a. var til umrćđu liđin verkefni afreksfólks, verkefni framundan og umsóknir fatlađs afreksfólks í Afreksmannsjóđ ÍSÍ.  Var samţykkt ađ fá Inga Ţór Einarsson til ađ ađstođa ÍF viđ ađ kanna stöđu fatlađra afreksíţróttamanna á heimslistum miđađ viđ heimslista annarra sérsambanda.

 

14. september s.l. sat Anna K. Vilhjálmsdóttir fund sem haldinn var á vegum ÍSÍ um frćđslumál innan hreyfingarinnar. Ţar var m.a. fulltrúi frá Gerplu sem kynnti efni sem búiđ er ađ útbúa fyrir námskeiđ FSÍ og tengist ţjálfun fatlađra.

 

Fundir hafa veriđ haldnir í september vegna nýliđunar í tengslum viđ fatlađa einstaklinga og hefur Anna K. Vilhjálmsdóttir notiđ ađstođar Kristínar Rósar Hákonardóttur sem tekiđ hefur ţátt í ađ virkja fatlađa einstaklinga til ţátttöku í íţróttastarfi fatlađra.

 

15. september s.l. var haldinn fundur Special Olympics nefndar en ţar voru m.a. kynntir Evrópuleikar Special Olympics í Róm áriđ 2006.

 

19. september áttu Ólafur Magnússon og Ingi Ţór Einarsson fund međ Kristni Reimarssyni, sviđsstjóra afrekssviđs ÍSÍ varđandi hugmyndir ÍF um breyting á reglugerđ Afreksmannasjóđs ÍSÍ m.t.t. fatlađra afreksmanna.

 

21. september s.l. sótti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund sem haldinn var á vegum Ţroskahjálpar og ÁTAKS.  Ađalerindi fundarins var ađ kynna verkefni sem miđar ađ ţví ađ bćta líkamsástand og heilsu ţroskaheftra. Á fundinum kom fram ađ ofţyngd er mikiđ vandamál, ekki síst ţeirra sem eru komnir í sjálfstćđa búsetu.  Rćtt var um ađ sćkja ţyrfti um fjármagn í verkefniđ en eftir er ađ vinna ađgerđaráćtlun og markmiđslýsingu sem skýrir nánar ţetta verkefni.  Á fundinum voru m.a. fulltrúar Lýđheilsustöđvar, Fjölmenntar, Svćđisskrifstofa og fleiri ađilar og var fólk sammála um ađ stuđningur ţyrfti ađ koma til frá ţeim ađilum sem starfa ađ málefnum fatlađra, hvatning og aukin eftirfylgni.  Sagt var frá verkefni Fjölmenntar “ Nýjum Lífsstíl” ţar sem m.a. er fariđ á Líkamsrćktarstöđvar auk ţess sem matarćđi er tekiđ fyrir.

 

28. september s.l. hélt Anna K. Vilhjálmsdóttir fund međ norskum ađilum sem voru á Íslandi á vegum hins opinbera til ađ kynna sér hin ýmsu mál. Rćtt var um starfsemi  íţróttasambands fatlađra á Íslandi og starfiđ á Noregi og fyrirkomulag m.t.t. sveitarfélaga, íţróttastarfs og á landsvísu

 

14. október var haldinn fundur Afrekssviđs ÍF ţar sem m.a. var til umrćđu liđin verkefni afreksfólks ÍF, verkefni framundan, umsóknir fatlađs afreksfólks í Afreksmannsjóđ ÍSÍ og flokkunarmál ţroskaheftra.

Erlingur Ţ. Jóhannsson vinnur um ţessar mundir ađ ţví ađ fylgja eftir samţykkt síđasta Sambandsţings ÍF sem gerir ráđ fyrir ţví ađ allir virkir iđkendur ađildarfélaganna verđi komnir međ flokkun fyrir árslok 2005.

 

14. október var Ólafur Magnússon viđstaddur setningu landsţings Ţroskahjálpar sem fram fór á Grand Hóteli í Reykjavík

 

15. október s.l. sótti Anna K. Vilhjálmsdóttir ráđstefnu Ţroskahjálpar “ Skóli án ađskilnađar” en ráđstefnan var haldin á Grand Hótel.  Máliđ tengist íţróttakennslu fatlađra en umrćđa var fróđleg og margt athyglisvert kom fram m.a. kynntar niđurstöđur rannsóknar KHÍ um viđhorf til fatlađra.

 

17. október s.l. sátu ţau Ólafur Magnússon, Anna K. Vilhjálmsdóttir og Ólafur Eiríksson, gjaldkeri ÍF, fund fjárlaganefndar vegna fjárlaga 2006.

 

19. október áttu Ólafur Eiríksson og Ólafur Magnússon fund međ fulltrúum ÍFR vegna umsóknar félagsins í Verkefnasjóđ ÍF.

 

25. október s.l. átti Anna K. Vilhjálmsdóttir fund međ fulltrúum starfshóps IF og HMÍ en sjúkraţjálfun á hestbaki hefur veriđ kynnt af sjúkraţjálfurum í starfshópnum og er máliđ er vinnslu í heilbrigđisráđuneytinu međ stuđningi Sjúkraţjálfarafélags Íslands.

 

26. október voru AKV og AGS međ kynningu á starfi IF í Fjölbrautaskólanum í Garđabć. Rćtt var m.a. frekara samstarf.

 

2. nóvember átti AKV fund međ formanni Sjúkraţjálfarafélags Íslands ţar sem rćtt var m.a. samstarf starfshóps ÍF og HMÍ og félagsins.  Einnig hefur veriđ  unniđ ađ auknu samstarfi á sviđi kynningamála og nýliđunar.

 

Fjölmargir fundir hafa veriđ haldnir í tengslum viđ einstaka íţróttagreinar og verkefni sem fram hafa fariđ auk sérhćfđra málefna.

 

Útgáfumál

 

5. Endurprentun bćklings ÍF  -   Nýjar myndir en sama form.

Unniđ hefur veriđ ađ endurgerđ bćklings ÍF – Íţróttir eru fyrir alla –

Sótt hefur veriđ um styrk til frćđslusviđs ÍSÍ og MRN, íţróttasjóđs en stefnt er ađ ţví ađ geta dreift ţessum bćklingi markvisst um allt land. Prentuđ hafa veriđ 1000 eintök sem veriđ er ađ dreifa en beđiđ er međ ađ prenta fleiri ţar til svör liggja fyrir varđandi styrki.

 

Hvati 1. tbl kom út í júlí 2005

2. tbl.  kemur út í desember 2005.

 

Ritnefndarfundir hafa veriđ haldnir vegna útgáfu Hvata auk ţess sem ritnefndin sinnir ákveđnum verkefnum.

 

Samstarfssamningar


Endurnýjun samnings KB banka og Íţróttasambands Fatlađra
18. apríl s.l. endurnýjuđu KB-banki og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) samning um samstarf og stuđning bankans viđ starfsemi Íţróttasambands Fatlađra.
KB banki er međ ţessum samningi einn af ađalsamstarfs- og styrktarađilum Íţróttasambands Fatlađra vegna undirbúnings og ţátttöku fatlađra íţróttamanna í Ólympíumóti fatlađra sem haldiđ verđur í Peking áriđ 2008. Bankinn hefur allt frá stofnun sambandsins veriđ einn stćrsti styrktarađili íţrótta fatlađra hér á landi og ađalviđskiptabanki sambandsins ţau 25 ár sem liđin eru frá stofnun ţess.


Icelandair einn af ađalsamstarfsađilum Íţróttasambands Fatlađra
31. maí var undirritađur var samstarfssamningur milli Íţróttasambands Fatlađra og Icelandair um ferđir íţróttafólks sambandsins á flugleiđum Icelandair.  Samningurinn sem nćr til ársins 2007 felur međal annars í sér ađ allt íţróttafólk og ađrir sem ferđast á vegum sambandsins til og frá Íslandi fljúgi međ Icelandair á hagstćđustu fargjöldum sem bjóđast. Ţá fćr Íţróttasamband Fatlađra ákveđna styrktarupphćđ árlega greidda inn á viđskiptareikning sinn auk ákveđins fjölda flugmiđa á ári á gildistíma samningsins. Flugleiđir er međ ţessum samningi einn af ađalsamstarfs og stuđningsađilum Íţróttasambandsins vegna Ólympíumóts fatlađra í Peking áriđ 2008.

 

Ýmis verkefni


Breyting á reglugerđ afreksmannasjóđs
Stjórnir Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Íţróttasambands Fatlađra (ÍF) hafa einróma komist ađ samkomulagi varđandi styrkjafyrirkomulag til framtíđar fyrir fatlađa íţróttamenn.  Hingađ til hefur ÍF fengiđ árlega styrkupphćđ frá Afrekssjóđi ÍSÍ til ađ styrkja íţróttamenn sína. Stjórnir ÍSÍ og ÍF leggja áherslu á ađ fatlađir íţróttamenn hafi sömu réttindi og skyldur og ófatlađir íţróttamenn.
Frá og međ 1. janúar 2006 getur ÍF sótt um afreksstyrki fyrir sitt íţróttafólk á sama grundvelli og önnur sérsambönd ÍSÍ. ÍSÍ mun krefjast upplýsinga um stöđu íţróttamanna á styrkleikalistum alţjóđasambanda og gera kröfur um árangur, ástundun og eftirlit. Í dag eru a.m.k. 2 - 3 íţróttamenn á vegum ÍF sem falla undir A-skilgreiningar Afrekssjóđs ÍSÍ og nokkrir ađrir efnilegir íţróttamenn munu án efa bćtast í ţann hóp á nćstunni. Međ ţessu samkomulagi er jafnrétti á ţessu sviđi tryggt og vonast samböndin til ađ hiđ nýja fyrirkomulag verđi hvati fyrir fatlađa íţróttamenn til frekari framfara í íţrótt sinni.

 

 

 

Torfćrustóll fyrir hreyfihamlađa - Nýung á Íslandi

Vikuna 5. – 10. júní s.l. stóđ Stöđ 2 í samvinnu viđ Íţróttasamband Fatlađra fyrir átaki til söfnunar á “torfćruhjólastólum” fyrir hreyfihamlađa.  IF ađstođađi viđ ađ fá fólk til ađ mćta í “Ísland í bítiđ” ţá viku og leitađi m.a. til Styrktarfélags lamađra og fatlađra, Grensásdeildrar, foreldra fatlađra barna o.fl. hreyfihamlađa en slíkur stóll. Fyrsti stóllinn var pantađur í kjölfar ţess ađ Heimir og félagar á Stöđ 2 unnu um 200.000 kr. í getraunum og vildu ađ ÍF fengi ađ njóta afrakstursins.  Áhugi var á ađ finna einhvern hlut eđa tćki sem kćmi hreyfingunni vel og ÍF leitađi til Paul Speight sem hefur framleitt m.a. vetraríţróttatćki fyrir fatlađa og óskađi eftir ábendingum. Hann benti á ţennan stól og í framhaldi af ţví var stóllinn pantađur og hefur veriđ afhentur ÍF.   Stefnt er ađ ţví ađ panta til landsins 6 eđa 7 stóla sem stađsettir verđa í hverjum landsfjórđung.

 

Styrktarsjóđur

Í samvinnu viđ fjölskyldu  Axels Gunnlaugssonar hefur ÍF sett á fót styrktarsjóđ og opnađ reikning í ţeim tilgangi ađ safna fyrir skíđasleđa fyrir fatlađa.   Markmiđ er ađ safna fyrir a.m.k einum skíđasleđa og var óskađ ađstođ frá Paul Speight, USA varđandi ţetta mál.  Hann hefur unniđ ađ málinu erlendis og hefur fengiđ til liđs viđ sig ađila til ađ lćkka kostnađ vegna kaupa á skíđasleđa.  ÍF  hefur veriđ í sambandi viđ fjölskyldu Axels vegna ţessa máls og verđur máliđ skođađ í samrćmi viđ óskir fjölskyldunnar. Reikningsnúmer er 313 13 710623 kt 620579 0259

 

 

 

 

Myndvinnsla

ÍF hefur sett upp albúm á vefsíđu 123.is     Notendanafn IF  lykilorđ dreki

Ţar er fariđ í netalbúm og skođa albúm. Myndir sem berast ÍF frá starfinu verđa settar í albúmiđ sem er opiđ hreyfingunni. 

 

Skotfimi fatlađra

ÍF hefur unniđ ađ upplýsingaöflun og ađstođ viđ ađila sem hefur mikinn áhuga á skotfimi fatlađra og máliđ er komiđ í farveg ţar sem reglur og fleira eru í skođun.

 

Jólakort ÍF 2005 hefur veriđ framleitt og sent til ađildarfélaga ÍF.  Kortiđ hannar listamađurinn Sigríđur Anna F. Nikulásardóttir.

 

GSFÍ stóđu fyrir fjölbreyttum golftilbođum sumar 2005, ţar sem bođiđ var upp á tilbođ fyrir alla fötlunarflokka.  Ćfingar fóru fram á Bakkakotsvelli og í Grafarholti.
 

Sumarbúđir ÍF voru haldnar 28. júní – 8. júlí 2005.

 

 

Íslandsganga undir kjörorđinu "Haltur leiđir blindan"
Bjarki Birgisson, sem er hreyfihamlađur og Guđbrandur Einarsson sem er sjónskertur, láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna og eru stórhuga menn. Ţeir hófu hringferđ um landiđ mánudaginn 20. júní undir kjörorđinu "Haltur leiđir blindan" en tilgangur međ göngunni var ađ vekja athygli á málefnum barna međ sérţarfir og kynna ráđgjafastöđina Sjónarhól.   Íţrótta- og ólympíusamband Íslands og Íţróttasamband Fatlađra voru í samstarfi viđ Sjónarhól og ţá félaga vegna ţessa verkefnis sem tókst mjög vel og vakti mikla athygli.
7. apríl um andleg áhrif hreyfingar.  Á fundinum voru rćdd ýmis mál sem tengjast ađkomu íţróttahreyfingarinnar ađ aukinni hreyfingu í samstarfi viđ ráđuneyti.

 

 

 

 

 

 

 

                                     

         

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                   

 

 

 

 

 

Ýmis samstarfs- og ţróunarverkefni Íţróttasambands Fatlađra 2005

 

v     Samstarf viđ skólastjórnendur og íţróttakennara

Verkefni sem kalla á frumkvćđi ÍF og yfirsýn eru í  stöđugri vinnslu og verđa umfangsmeiri međ hverju ári sem kallar á auknar kröfur til skrifstofu ÍF. Nćsta verkefni ÍF er ađ efla samstarf viđ skólastjórnendur og kennara vegna vandamála sem upp hafa komiđ varđandi virkni og ţátttöku fatlađra nemenda í skólaíţróttum. Í undirbúningi er markviss framleiđsla og dreifing bćklings um íţróttir fatlađa barna og unglinga sem veita á ađgengi ađ nánari upplýsingum fyrir foreldra, kennara og ađra áhugasama.  Stefnt er ađ markvissu átaki á ţessu sviđi ef fjármagn fćst.

 

v     Aukiđ samstarf viđ Háskóla Íslands

Aukiđ samstarf hófst áriđ 2005 viđ námsbraut sjúkraţjálfunar HÍ.  Allt frá árinu 1991 hafa nemendur fengiđ kynningu á starfi ÍF, séđ myndband frá starfinu, fengiđ upplýsingar um helstu starfsemi og hlustađ á innlegg fatlađs einstaklings um gildi íţrótta.  Auk ţessa munu nemendur nú fá ţađ verkefni ađ fara á ćfingar hjá íţróttafélögum fatlađra, taka viđtöl viđ iđkendur og ţjálfara og skila inn verkefni um heimsóknir á ţessar ćfingar til umsjónarkennara.

Verkefni sem skilađ var inn í vor sýndu ađ mikill áhugi var međal nemenda á ţessu samstarfi og aukinn skilningur á gildi ţess ađ stuđla ađ virkri ţátttöku í íţróttastarfi.

 

v     Samstarf viđ KHÍ, íţróttakennaraskor

Samstarf viđ KHÍ, íţróttakennaraskor hefur stađiđ í fjölda ára og hefur ţróast í samstarf viđ framkvćmd Íslandsmóta ÍF.  Nemendur hafa í samvinnu viđ Kára Jónsson, lektor KHÍ og landsliđsţjálfara ÍF, ađstođađ viđ framkvćmd Íslandsmóts ÍF í frjálsum íţróttum og ađstođađ auk ţess viđ framkvćmd Íslandsmóta í fleiri greinum.

 

v     Samstarf ÍF og VMÍ og “Challenge Aspen”

Íţróttasamband Fatlađra hefur í samstarfi viđ Vetrarmiđstöđ Íslands á Akureyri og fyrirtćkiđ “Challenge Aspen” í Colordao unniđ ađ aukinni ţátttöku fatlađra í vetraríţróttum m.a. međ kynningu á nýjum tćkjum, námskeiđahaldi og frćđslu á ţessu sviđi.  Markmiđ er ađ á öllum skíđasvćđum sé til stađar sérhannađur sleđi fyrir fatlađa og ađ fötluđ börn og unglingar hafi ađgang ađ slíkum tćkjum ţegar fariđ er t.d. í skólaferđalög.

Stefnt er ađ komu skíđakennara frá Aspen til Islands áriđ 2006 og verđur tímasetning námskeiđs í samvinnu ÍF og Vetrarmiđstöđvar MÍ kynnt nánar síđar. 

 

v      Samstarf vegna kynningar á torfćruhjólastól – Ný tćkifćri til útivistar

ÍF hefur unniđ ađ kynningu á fjölbreyttum útivistartilbođum fyrir fatlađa, s.s. kajak og smábátasiglingum og hestamennsku.  Nćsta verkefni er kynning á möguleikum fatlađra til útivistar í  torfćruhjólastól sem kynntur var áriđ 2005 og veriđ er ađ panta til landsins í kjölfar söfnunar.   ÍF hefur skipulagt samstarf viđ svćđisskrifstofur, sjálfsbjargarfélög, skólaskrifstofur og íţróttafélög sem munu annast útlán stóla á hverjum stađ. Reiknađ er međ ađ stólarnir komi til landsins í nóvember.

 

v     Samstarf viđ Hestamiđstöđ Íslands á Sauđárkróki.

Árangursríkt samstarf ÍF og HMÍ vegna reiđţjálfunar og reiđmennsku fatlađra hefur stađiđ yfir frá árinu 2001 og skilađ síauknum áhuga á ađ nýta hesta viđ ţjálfun fatlađra.  Starfshópur vinnur ađ ţví ađ undirbúa samstarf viđ ráđuneyti og stofnanir m.t.t. ţess ađ aukin áhersla verđi lögđ á ađgengilega ţjálfun fatlađra á hestbaki.  Umsókn hefur veriđ lögđ fram af fulltrúum starfshópsins til heilbrigđisráđherra varđandi viđurkenningu sjúkraţjálfunar á hestbaki.  Máliđ er í ákveđnu ferli hjá heilbrigđisráđherra, TR og sjúkraţjálfarafélagi Íslands.

 

v     Samstarf ÍF viđ Golfsamband Íslands

Samstarf  ÍF og Golfsambands Íslands hefur falist í ađ styrkja og styđja Golfsamtök fatlađra, GSFÍ, sem sett voru á fót međ ţađ ađ markmiđi ađ efla ţátttöku fatlađra í golfíţróttinni.  GSFÍ hafa unniđ mjög gott starf og standa fyrir námskeiđum fyrir fatlađa á öllum aldri, jafnt sumar sem vetur. Sumariđ 2005 var námskeiđum skipt upp fyrir hvern fötlunarflokk.   Umsjónarmađur er Hörđur Barđdal.

 

Samstarf viđ Knattspyrnusamband Íslands

Íslandsleikar Special Olympics hafa veriđ samstarfsverkefni ÍF og KSÍ en vonast er til ţess ađ knattspyrnufélög í landinu sýni aukiđ frumkvćđi, varđandi tilbođ fyrir fatlađa.

Ađildarfélög ÍF hafa sameinast um liđ ţar sem ţörf er á en verkefniđ krefst aukins samstarfs almennra knattspyrnufélaga til ađ fleiri fatlađir geti ćft ţessa íţróttagrein

 

Samstarf viđ Fimleikasamband Íslands

Samstarfsverkefni ÍF og FSÍ sem hófst vegna alţjóđaleika Special Olympics 1999 hefur tekist vel og er nú í farvegi í samstarfi Gerplu og Aspar.  Kynningarefni um fimleika fyrir fatlađa er nú í fyrsta skipti í bođi á leiđbeinendanámskeiđum FSÍ sem vonandi stuđlar ađ ţví ađ fleiri félög á landinu bjóđa upp á fimleika fyrir fatlađa.

 

Samstarf viđ Skautafélagiđ Björninn

Samstarf hófst áriđ 2005 viđ listskautadeild Bjarnarins vegna alţjóđaleika SO í Nagano í Japan.  Nú er unniđ ađ ţví ađ efla ţetta samstarf og bjóđa upp á ćfingar fyrir fatlađa á vegum félagsins í samvinnu viđ Ţroskahjálp og vonast er til ţess ađ ćfingar verđi í bođi í vetur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samstarfsverkefni tengd starfsemi Special Olympics

 

v     Samstarf viđ grunnskóla á Íslandi  í samstarfi viđ Special Olympics International og í Evrópu.

Verkefniđ “Get into it” sem framleitt er á vegum Special Olympics byggist á námsefni fyrir hvern aldursflokk en á Íslandi hefur efniđ veriđ kynnt 10 – 12 ára börnum.  Meginmarkmiđ er ađ byggja upp umrćđur um mikilvćgi ţess ađ virđing sé borin fyrir hverjum manni, einnig ţeim sem ţykja “öđruvísi”   Ísland var fyrsta Evrópulandiđ til ađ kynna ţetta efni í skólum en samstarf hefur fariđ fram viđ Setbergsskóla í Hafnarfirđi og unniđ er ađ ţví ađ ađlaga efniđ íslenskum ađstćđum.  Stefnt er ađ ţví ađ fá fleiri skóla til samstarfs í tengslum fáist fjármagn til ţess.  

 

 

v     Samstarf viđ heilbrigđisstéttir vegna verkefnis Special Olympics “Healthy athletes”

Special Olympics samtökin hafa stađiđ ađ merkilegu samstarfsverkefni viđ augnlćkna, tannlćkna, sjúkraţjálfara og fótaađgerđarfrćđinga.  Keppendur á alţjóđaleikum samtakanna fá tćkifćri til ađ fara í ókeypis skođun ţar sem metnir eru ákveđnir heilsufarsţćttir og ţjónusta veitt.  Allt ţetta starf er unniđ í sjálfbođavinnu.  Ísland hefur tekiđ ţátt í ţessu samstarfi og í undirbúningi er markvisst samstarf ákveđnum fagstéttum ţar sem íslenskir keppendur fá ókeypis skođun og mat á ákveđnum heilsufarsţáttum.

 

v     Samstarf viđ Evrópusamtök Special Olympics.  

Athlete Leadership Programm ( ALP)

Áriđ 2005 hófst samstarf viđ SOE í ţeim tilgangi ađ efla ţátttöku  íslensks íţróttafólks í ákvarđanatöku og auka áhrif ţessa hóps á framţróun starfsins. Ţetta verkefni hefur veriđ  sett upp í nokkrum Evrópulöndum en Ísland hóf ţátttöku međ ráđstefnu í janúar 2005 ţar sem valinn var 10 manna hópur íţróttafólks til ţátttöku.   Frćđslunefnd ÍF stýrir ţessu verkefni og mun skipuleggja námskeiđ sem í  bođi verđa fyrir öll ađildarfélög ÍF sem ţess óska.   Aukin áhersla á gildi ţess ađ fá fram sjónarmiđ íţróttafólksins varđandi ţađ sem snýr ađ ákvarđanatöku og framţróun mun stuđla ađ árangursríkara starfi.

 

v      Samstarf ÍF viđ skautafélög á Íslandi

Mjög áhugavert samstarf viđ skautafélög  hófst áriđ 2004 vegna ţátttöku Íslands

á alţjóđavetrarleikum Special Olympics í Nagano í Japan í febrúar 2005.  Stefnt er ađ ţví ađ efla ţessa íţrótt í samvinnu viđ skautafélögin hér á landi.