Íţróttasamband fatlađra hefur valiđ Eyţór Ţrastarson íţróttamann ársins 2008

Eyţór Ţrastarson er fćddur áriđ 1991 og er uppalinn Reykvíkingur.

Eyţór Ţrastarson er nemandi viđ Kvennaskólann í Reykjavík og hefur tekiđ miklum framförum í sundlauginni á árinu 2008. Eyţór er blindur frá fćđingu og keppir í flokki S11 en hann syndir fyrir Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík, ÍFR. Ţjálfarar Eyţórs frá upphafi eru Erlingur Jóhannsson, Jón Heiđar Jónsson og Halldór Guđbergsson. Ađ loknu Ólympíumótinu í Peking hóf Eyţór ađ stunda ćfingar međ Ćgi.

Árangur Eyţórs á árinu 2008

  • Í janúar fékk Eyţór bronsverđlaun á Nýárssundmóti ÍF fyrir ţriđja besta afrekiđ á mótinu, hann fékk 536 stig fyrir 50 metra skriđsund sitt á mótinu.
  • Í febrúar tók Eyţór ţátt á Malmö Open mótinu í Svíţjóđ ţar sem hann vann til fimm gullverđlauna.
  • Í mars tók Eyţór ţátt í Íslandsmóti ÍF í 50m. laug og vann ţar allar greinar sínar sem og 400m. skriđsund í opnum flokki.
  • Í júní tók Eyţór ţátt í bikarmóti ÍF og hafnađi í 3. sćti međ ÍFR. Ţá var einnig Asparmótiđ í júní í sumar ţar sem Eyţór vann til gullverđlauna.
  • Í nóvember vann Eyţór til fimm gullverđlauna á Íslandsmóti ÍF í 25 m. laug sem fram fór í Laugardal. Síđasta vor keppti Eyţór á sundmóti hjá ófötluđum og hafnađi ţar í 3. sćti í 100m. baksundi í unglingaflokki.
  • Í maí tók Eyţór ţátt á Opna breska meistaramótinu og vann ţar silfurverđlaun sem og bronsverđlaun.
  • Í september keppti Eyţór í fyrsta sinn á Ólympíumóti fatlađra sem fram fór í Peking. Eyţór komst ekki á verđlaunapall en synti til úrslita í 400m. skriđsundi ţar sem hann hafnađi í 8. sćti og bćtti sinn besta tíma um 15 sekúndur er hann kom í mark á tímanum 5.11,52 mín. Ţá keppti Eyţór einnig í 100m. baksundi og varđ ţá í 12. sćti eftir undanrásir og synti á tímanum 1.20,12 mín. en lágmarkiđ var hans besti tími fyrir mótiđ sem var 1.25,90 mín og ţví bćtti Eyţór sig á Ólympíumótinu um tćpar sex sekúndur í 100m. baksundi. Eyţór Ţrastarson var síđan fánaberi Íslands á lokaathöfn Ólympíumótsins í Peking.