Íţróttasamband fatlađra hefur valiđ Sonju Sigurđardóttur íţróttakonu ársins 2008

Sonja Sigurđardóttir er fćdd áriđ 1991 og er uppalinn Reykvíkingur.

Sonja er nemandi viđ Borgarholtsskóla en fötlun hennar er takmarkađur vöđvastyrkur í öllum útlimum og hefur lítinn sem engan vöđvastyrk fyrir neđan hné og olnboga. Sonja keppir í flokki S5 og syndir fyrir Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík, ÍFR. Ţjálfarar Sonju í gegnum tíđina hafa veriđ ţeir Jón Heiđar Jónsson, Halldór Guđbergsson og Erlingur Ţ. Jóhannsson.

Árangur Sonju á árinu 2008:

  • Í febrúar vann Sonja til gullverđlauna á Malmö Open mótinu í Svíţjóđ.
  • Í apríl vann Sonja til gullverđlauna á Íslandsmóti ÍF í 50m. laug.
  • Í maí vann Sonja til bronsverđlauna á Opna breska meistaramótinu.
  • Sonja keppti á einnig á Asparmótinu í sundi og hafnađi í 3. sćti međ ÍFR á bikarmótinu í júní.
  • Í september keppti Sonja á Ólympíumóti fatlađra í Peking og tók hún ţátt í 50m. baksundi. Sonja hafnađi í 10. sćti á tímanum 57,90 sek. Ţetta var besti tími Sonju í tćp tvö ár.
  • Í nóvember keppti Sonja á Íslandsmóti ÍF í 25m. laug en ţá hafđi hún veriđ ađ glíma viđ nokkur veikindi en vann engu ađ síđur til nokkurra verđlauna.