Rétt rúmum 6 sekúndum frá heimsmetinu! |
Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fór fram í innilauginni í Laugardal ţann 4. janúar síđastliđinn ţar sem Jón Margeir Sverrisson sundmađur frá Ösp hampađi Sjómannabikarnum fyrir besta afrek mótsins. Jón Margeir synti á tímanum 28,82 sek. í 50m. skriđsundi og fékk fyrir vikiđ 676 stig og varđ ţar međ ađeins fjórđi sundmađur Aspar í 25 ára sögu Nýárssundmóts ÍF til ţess ađ vinna Sjómannabikarinn. Forverar hans eru Bára B. Erlingsdóttir, Sigrún H. Hrafnsdóttir og Gunnar Örn Ólafsson. Jón Margeir verđur 17 ára á ţessu ári en tími hans í sundinu 28,82 sek. er ekki langt frá heimsmeti fullorđinna í flokki ófatlađra sem er 21,28 sek. en ţađ met á Ástralinn Eamon Sullivan. Ţá varđ Jón Margeir sjötti sundmađurinn til ţess ađ vinna Sjómannabikarinn í skriđsundi. Ösp vann snemma fyrst til Sjómannabikarsins eđa á öđru ári Nýárssundmótsins áriđ 1985 ţegar bikarinn féll í hlut Báru B. Erlingsdóttur sem ţá vann besta afrek mótsins í 50m. bringusundi og fékk fyrir vikiđ 493 stig. Stigin á Nýárssundmóti ÍF eru reiknuđ út frá heimsmeti í flokki ófatlađra hjá fullorđnum og ţá gildir heimsmetiđ 1000 stig. Handhafar Sjómannabikarsins, sundfólk frá Ösp: 1985: Bára B. Erlingsdóttir – 50m. bringusund – 493 stig Ţess má einngi geta ađ Gunnar Örn Ólafsson á stigahćsta sund allra tíma í 25
ára sögu Nýárssundmóts ÍF ţegar hann fékk 809 stig fyrir 50m. baksund áriđ
2000. ÍFR - 10 Mynd: Jón Margeir á fullri ferđ í flugsundi á Nýárssundmóti ÍF
2009. |