Rétt rúmum 6 sekúndum frá heimsmetinu!

Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fór fram í innilauginni í Laugardal ţann 4. janúar síđastliđinn ţar sem Jón Margeir Sverrisson sundmađur frá Ösp hampađi Sjómannabikarnum fyrir besta afrek mótsins. Jón Margeir synti á tímanum 28,82 sek. í 50m. skriđsundi og fékk fyrir vikiđ 676 stig og varđ ţar međ ađeins fjórđi sundmađur Aspar í 25 ára sögu Nýárssundmóts ÍF til ţess ađ vinna Sjómannabikarinn. Forverar hans eru Bára B. Erlingsdóttir, Sigrún H. Hrafnsdóttir og Gunnar Örn Ólafsson.

Jón Margeir verđur 17 ára á ţessu ári en tími hans í sundinu 28,82 sek. er ekki langt frá heimsmeti fullorđinna í flokki ófatlađra sem er 21,28 sek. en ţađ met á Ástralinn Eamon Sullivan.

Ţá varđ Jón Margeir sjötti sundmađurinn til ţess ađ vinna Sjómannabikarinn í skriđsundi. Ösp vann snemma fyrst til Sjómannabikarsins eđa á öđru ári Nýárssundmótsins áriđ 1985 ţegar bikarinn féll í hlut Báru B. Erlingsdóttur sem ţá vann besta afrek mótsins í 50m. bringusundi og fékk fyrir vikiđ 493 stig. Stigin á Nýárssundmóti ÍF eru reiknuđ út frá heimsmeti í flokki ófatlađra hjá fullorđnum og ţá gildir heimsmetiđ 1000 stig.

Handhafar Sjómannabikarsins, sundfólk frá Ösp:

1985: Bára B. Erlingsdóttir – 50m. bringusund – 493 stig
1986: Sigrún H. Hrafnsdóttir – 50m. baksund - 418 stig
1987: Sigrún H. Hrafnsdóttir – 50m. skriđsund - 517 stig
1999: Gunnar Örn Ólafsson – 50m. baksund - 618 stig
2000: Gunnar Örn Ólafsson – 50m. baksund - 809 stig
2001: Gunnar Örn Ólafsson – 50m. baksund - 771 stig
2009: Jón Margeir Sverrisson – 50m. skriđsund - 676 stig

Ţess má einngi geta ađ Gunnar Örn Ólafsson á stigahćsta sund allra tíma í 25 ára sögu Nýárssundmóts ÍF ţegar hann fékk 809 stig fyrir 50m. baksund áriđ 2000.

Hér ađ neđan kemur svo listi yfir ţau félög úr röđum fatlađra sem hafa átt sundfólk sem unniđ hefur Sjómannabikarinn og hve oft ţađ hefur átt sér stađ:

ÍFR - 10
Ösp – 7
Fjörđur - 3
ÍFH – 2
Óđinn – 1
ÍFS – 1
UMFN – 1

Mynd: Jón Margeir á fullri ferđ í flugsundi á Nýárssundmóti ÍF 2009.