Íslandsmót ÍF í borðtennis fór fram síðastliðinn
laugardag þar sem félagarnir Jón Þorgeir Guðbjörnsson og Tómas Björnsson úr ÍFR
stöðvuðu áralanga sigurgöngu Jóhanns Rúnar Kristjánssonar og Viðars Árnasonar í
tvíliðaleik. Jóhann Rúnar var þó ekki af baki dottinn eftir tvíliðaleikinn og
varð Íslandsmeistari í sitjandi flokki og í opnum flokki.
Nánar...
Tvíliðaleikur 1. Jón Þorgeir Guðbjörnsson/Tómas
Björnsson ÍFR/ÍFR 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson/Viðar
Árnason NES/ÍFR 3. Sunna Jónsdóttir/Stefán
Thorarensen ÍFR/Akur
Kvennaflokkur 1. Sunna Jónsdóttir ÍFR 2. Sigurrós
Karlsdóttir Akur 3. Guðrún Ólafsdóttir Akur
Standandi flokkur karla 1. Tómas
Björnsson ÍFR 2. Kolbeinn
Pétursson Akur 3. Björn Harðarson ÍFR
U flokkur 1. Markús Svavar Lubker ÍFR 2. Hlynur Smári
Gyðuson ÍFR 3. Eyþór Björnsson ÍFR
Þroskahefir karla 1. Guðmundur
Hafsteinsson ÍFR 2. Stefán
Thorarensen Akur 3. Sigurður Andri Sigurðsson ÍFR
Sitjandi flokkur karla 1. Jóhann Rúnar
Kristjánsson NES 2. Viðar
Árnason ÍFR 3. Jón Þorgeir Guðbjörnsson ÍFR
Opinn flokkur 1. Jóhann Rúnar Kristjánsson NES 2. Sunna
Jónsdóttir ÍFR 3.-4. Stefán Thorarensen Akur 3.-4.
Viðar Árnason ÍFR
|