14. Sambandsţing ÍF sett á Radisson SAS Hótel Sögu

Í morgun hófst 14. Sambandsţing Íţróttasambands fatlađra á Radisson SAS Hóteli Sögu í Reykjavík. Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF setti ţingiđ og í kjölfariđ tóku til máls Hafsteinn Pálsson ÍSÍ, Halldór Sćvar Guđbergsson ÖBÍ, Ásta Friđjónsdóttir og síđar heiđrađi ÍF ţá einstaklinga sem unniđ hafa til verđlauna á EM, HM, Ólympíumótum fatlađra eđa hafa veriđ útnefndir íţróttamenn ársins. Norrćnir félagar frá Nord-HIF funduđu í gćr á Radisson SAS hótelinu og viđ ţingsetningu í dag komu ţeir fćrandi hendi og gáfu ÍF góđar gjafir í tilefni af 30 ára afmćlinu.

Áćtluđ ţingslit í dag eru á milli 17 og 18 en nánar verđur greint frá ţinginu síđar í dag eđa á morgun.

Hér ađ neđan má sjá ţá íţróttamenn sem heiđrađir voru viđ ţingsetninguna í morgun. Ţeir íţróttamenn sem ekki áttu ţess kost ađ mćta viđ athöfnina geta sótt heiđursverđlaun sín á skrifstofu ÍF alla virka daga á skrifstofutíma:

Íţróttamenn sem unniđ hafa til verđlauna á EM, HM, Ólympíumótum fatlađra eđa veriđ valdir íţróttamenn ársins:

Anna Geirsdóttir
Arnór Pétursson
Baldur Ćvar Baldursson
Bára B. Erlingsdóttir
Birkir R. Gunnarsson
Bjarki Birgisson
Edda Bergmann
Einar T. Sveinsson
Eyţór Ţrastarson
Geir Sverrisson
Guđrún Ólafsdóttir
Gunnar Örn Ólafsson
Gunnar Ţ. Gunnarsson
Hafdís Ásgeirsdóttir
Hafdís Gunnarsdóttir
Haukur Gunnarsson
Hrafn Logason
Hulda Hrönn Agnarsdóttir
Hörđur Barđdal
Ína Valsdóttir
Jóhann Rúnar Kristjánsson
Jónas Óskarsson
Jón Gunnarsson
Jón Oddur Halldórsson
Karen B. Gísladóttir
Katrín Sigurđardóttir
Kristín Rós Hákonardóttir
Lilja M. Snorradóttir
Oddný Óttarsdóttir
Ólafur Eiríksson
Pálmar Guđmundsson
Rut Sverrisdóttir
Sóley Axelsdóttir
Sigurđur Pétursson
Sigrún H. Hrafnsdóttir
Sigurrós Karlsdóttir
Sigrún Pétursdóttir
Sonja Sigurđardóttir
Úrsúla Baldursdóttir