Íslandsmót Fatlaðra fer fram í Sundlaug Laugardals 28.
og 29. nóvember nk.
Laugardagur 28. nóvember Upphitun hefst klukkan 14:00 og mót
15:00
Sunnudagur 29. nóvember Upphitun hefst klukkan 09:00 og mót
10:00
Skráningum skal skilað ÍF (if@isisport.is) í síðastalagi
24:00 mánudaginn 23. nóv ef skilað er á HyTEK formi annars
föstudaginn 21. nóv ef skilað er á EXCEL formi.
Úr handbók ÍF, sundreglur: 3.2 ÍSLANDSMÓT 25 M
BRAUT.
Íslandsmót í 25 metra laug skal haldið ár hvert í
nóvember. Keppt skal í eftirtöldum greinum ef næg þátttaka
fæst.*: * Grein fellur niður ef aðeins einn keppandi er skráður til
leiks.
50 m frjálsri aðferð | 100 m frjálsri aðferð |
200 m frjálsri aðferð opinn flokkur | 400 m frjálsri aðferð opinn flokkur |
50 m | 100 m baksund |
50 m bringusund | 100 m bringusund |
50 m flugsund | 100 m flugsund |
75 m þrísund
SM1-SM4 |
100 m fjórsund opinn flokkur | 200 m
fjórsund |
4*50 m frjáls aðferð | 4*50 m fjórsund |
Verðlaun. Keppendum er raðað í greinar eftir tímum óháð
fötlunarflokkum. Verðlaun verða þó veitt eftir fötlunarflokkum.
Til að veita gull verðlaun þurfa að vera tveir keppendur skráðir í
viðkomandi fötlunarflokk. Til að veita gull og silfur verðlaun þurfa að
vera þrír keppendur skráðir í viðkomandi fötlunarflokk. Til að veita gull,
silfur og brons þurfa fjórir keppendur að vera skráðir í viðkomandi
fötlunarflokki. Í 200 og 400 metra frjálsri aðferð og 100 metra fjórsundi
verða veitt verðlaun gull, silfur og brons samkvæmt stigum miðað við
heimsmet. Mótstjórn áskilir sér rétt til að sameina fötlunarflokka til
verðlauna. Ef mikið verður um að flokkar falli niður, á að keppa í opnum
flokkum og verðlaun afhent samkvæmt stigum miðað við heimsmet.
Boðsund 4 * 50 m frjáls aðferð 4 * 50 m
fjórsund Í boðsundi er heimilt að hafa blönduð lið innan
fötlunarflokka. Met fást ekki staðfest nema niðurröðin í
sveitir sé samkvæmt reglum IPC um niðurröðun boðsund. Boðsundseyðublöðum
þarf að skila inn í lok upphitunar.
Dagskrá mótsins er eftirfarandi:
Dagur 1.
1. grein 50 m frjáls aðferð kk | 2. grein 50 m frjáls aðferð kvk
|
3. grein 50 m baksund kk | 4. grein 50 m baksund kvk
|
5. grein 200 m fjórsund kk | 6. grein 200 m fjórsund kvk
|
7. grein 400 m frjáls aðferð kk | 8. grein 400 m frjáls aðferð kk
|
9. grein 100 m flugsund kk | 10. grein 100 m flugsund kvk
|
11. grein 100 m bringusund kk | 12. grein 100 m bringusund kvk
|
Hlé 10 mínútur
|
13. grein 4*50 m frjáls aðferð |
|
Dagur 2
14. grein 100 m frjáls aðferð kvk | 15. grein 100 m frjáls aðferð kk
|
16. grein 50 m flugsund kvk | 17. grein 50 m flugsund kk
|
18. grein 50 m bringusund kvk | 19. grein 50 m bringusund kk
|
20. grein 75 m þrísund kvk | 21. grein 75 m þrísund kk
|
22. grein 100 m fjórsund kvk | 23. grein 100 m fjórsund kk
|
24. grein 100 m baksund kvk | 25. grein 100 m baksund kk
|
26. grein 200 m frjáls aðferð kvk | 27. grein 200 m frjáls aðferð kk
|
Hlé 10 mínútur
|
28. grein 4*50 m fjórsund
|
|