Jóhann á ferđ og flugi

Fatlađir íslenskir íţróttamenn hafa veriđ á ferđ og flugi ţetta áriđ eins og mörg undangengin ár. Ţó svo ađ komiđ hafi veriđ upp frábćrri íţróttaađstöđu hér innanlands og okkar fólk taki ţátt í fjölda móta á innlendum vettvangi er ávallt nauđsyn ađ fremsta afreksfólk úr röđum fatlađra taki ţátt í mótum erlendis. Snýst ţátttaka ţeirra í ţessum erlendu mótum um ađ ná tilskyldum lágmörkum og/eđa styrkleikastigum sem nauđsynleg eru til ţátttöku í hinum ýmsu mótum sem Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra stendur fyrir s.s. Evrópu- eđa Heimsmeistaramótum.

Sá sem mest hefur veriđ á ferđinni ţetta áriđ er borđtenniskappinn Jóhann R. Kristjánsson úr Nes, Reykjanesbć sem alls tók ţátt í átta mótum á erlendis. Ţar međ taliđ er Evrópumeistaramót fatlađra í borđtennis sem fram fór í Genoa á Ítalíu sem fram fór í júnímánuđi síđast liđnum og áđur hefur veriđ fjallađ um.

Heimsmeistaramót fatlađra í borđtennis fer fram í Soul í Suđur-Kóreu í októbermánuđi 2010. Ţátttökurétt á mótinu öđlast 18 stigahćstu borđtennisspilarar í hverjum flokki og til ţess ađ ávinna sér ţátttökurétt í Soul hélt Jóhann ótrauđur áfram ţátttöku í hinum ýmsu styrkleikamótum sem fram fóru víđa um heim. Ţannig tók Jóhann seinni hluta ársins 2009 ţátt í fjórum mótum, í Ţýskalandi, á Ítalíu, í Argentínu og í Brasilíu. Bestum árangri náđi Jóhann í Argentínu ţar sem hann vann til silfurverđlauna í liđakeppni auk ţess ađ komast í öllum ţessum mótum mótunum í átta manna úrslit.

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ fáir íslenskir afreksíţróttamenn leggja jafn mikiđ í sölurnar til ţess ađ ná markmiđum sínum og vonandi skilar ţessi elja Jóhanns honum alla leiđ til Suđur-Kóreu áriđ 2010.