Íslandsmót ÍF í sundi 2008

Íslandsmót ÍF í sundi í 25 m braut fer fram í Sundlaug Laugardals 29. og 30. nóvember nk.

Dagskrá:
Laugardagur 29. nóvember
Upphitun hefst klukkan 14:00 og mót 15:00

Sunnudagur 30. nóvember
Upphitun hefst klukkan 09:00 og mót 10:00

Skráningum skal skilađ ÍF (if@isisport.is) í síđasta lagi 24:00 mánudaginn 24. nóvember ef skilađ er á HyTEK formi annars föstudaginn 22. nóvember ef skilađ er á EXCEL formi.

Greinar:
Úr handbók ÍF, sundreglur:
3.2 ÍSLANDSMÓT 25 M BRAUT.

Íslandsmót í 25 metra laug skal haldiđ ár hvert í nóvember.

Keppt skal í eftirtöldum greinum ef nćg ţátttaka fćst:
* Grein fellur niđur ef ađeins einn keppandi er skráđur til leiks.

50 m frjálsri ađferđ 100 m frjálsri ađferđ
200 m frjálsri ađferđ opinn flokkur 400 m frjálsri ađferđ opinn flokkur
50 m baksund 100 m baksund
50 m bringusund 100 m bringusund
50 m flugsund 100 m flugsund
75 m ţrísund SM1-SM4
100 m fjórsund opinn flokkur 200 m fjórsund
4*50 m frjáls ađferđ 4*50 m fjórsund

Verđlaun.
Keppendum er rađađ í greinar eftir tímum óháđ fötlunarflokkum. Verđlaun verđa ţó veitt eftir fötlunarflokkum.