Jón Margeir Sverrisson 2012

Jón Margeir Sverrisson, stingur sér til sunds
Jón Margeir Fćddur 22. nóvember 1992

Jón Margeir Sverrisson er sundmađur hjá Fjölni. Áriđ 2012 hefur veriđ afdrifaríkt hjá Jóni ţar sem Jón varđ Ólympíumeistari í 200m. skriđsundi á Ólympíumótinu í London. Jón setti einnig nýtt og glćsilegt heimsmet í ţessu sama sundi. Jón er okkar fremsti sundmađur í flokki S14 (flokkur ţroskahamlađra).
Ţjálfarar Jóns Margeirs frá upphafi eru: Ingi Ţór Einarsson, Ingigerđur Maggý Stefánsdóttir, Vadim Forafonov og Ragnar Friđbjarnarson.

  • Jón Margeir eins og svo margir ađrir sundmenn hóf áriđ 2012 međ ţátttöku á RIG ţar sem hann setti ţrjú ný Íslandsmet.
  • Á Gullmóti KR í febrúar setti Jón heimsmet í 1500m skriđsundi á tímanum 17:18,86 mín. og annađ heimsmet leit dagsins ljós á Opna ţýska meistaramótinu mánađarmótin júní-júlí ţegar Jón synti 800m skriđsund á 9,00,03 mín.
  • Ólympíumótiđ í London tók svo viđ ţar sem Jón setti nýtt og glćsilegt heimsmet í 200m skriđsundi er hann synti á tímanum 1:59,62 mín. Ţessi tími var jafnframt Íslandsmet og Ólympíumet sem standa mun óhaggađ amk. ţangađ til Ólympíumótiđ í Ríó 2016 fer fram.
  • Á Íslandsmóti ÍF í 25m laug í nóvember setti Jón Margeir svo ţrjú ný Íslandsmet.
  • Jón er margfaldur Íslandsmeistari áriđ 2012, ţrefaldur heimsmethafi, ólympíumótsmethafi og gullverđlaunahafi í 200m skriđsundi á Ólympíumótinu í London.