Matthildur Ylfa er fćdd áriđ 1997
Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir er nemi í 10. bekk viđ Norđlingaskóla og stundar frjálsar íţróttir fyrir ÍFR og ćfir einnig í úrvalshóp Kára Jónssonar landsliđsţjálfara Íţróttasambands fatlađra í frjálsum íţróttum. Matthildur stundar einnig sund međ ÍFR en hennar sundferill hófst hjá Ármanni. Í frjálsum keppir Matthildur í flokki F og T 37, flokki spastískra en í sundi keppir hún í flokki S7. Ţjálfarar Matthildar hafa veriđ Ţórunn Guđmundsdóttir, Erlingur Ţ. Jóhannsson (látinn), Tomas Hajek og Kári Jónsson.
- Matthildur hóf áriđ innanhús ţar sem hún setti ţrjú ný Íslandsmet á ÍM 15-25 ára í febrúar. Metin komu í 60m og 200m hlaupi og svo langstökki.
- Í mars hélt Matthildur utan til Túnis á alţjóđlegt mót ţar sem hún setti nýtt Íslandsmet í langstökki er hún stökk 4,10m. og annađ met í Túnis leit dagsins ljós er hún hljóp 200 metrana á 37,76 sek.
- Örfáum dögum eftir keppnina í Túnis var Matthildur komin á Íslandsmót ÍF í Laugardal ţar sem hún stórbćtti Íslandsmetiđ sitt í langstökki er hún stökk 4,28m.
- Á Ólympíumóti fatlađra í London stökk Matthildur sig inn í átta kvenna úrslit en Íslandsmetiđ vildi ekki falla ţađ skiptiđ. Íslandsmet féll engu ađ síđur hjá henni í London ţegar hún kom í mark á 32,16 sek. í 200m hlaup.
- Matthildur er margfaldur Íslandsmeistari áriđ 2012, Ólympíufari, verđlaunahafi á alţjóđlegu móti í Túnis ţar sem hún vann silfur í langstökki og bronsverđlaunahafi á EM í langstökki.
|