Íţróttasamband fatlađra hefur valiđ Matthildi Ylfu Ţorsteinsdóttur Íţróttakonu ársins 2012

Íţróttasamband fatlađra hefur valiđ Matthildi Ylfu Ţorsteinsdóttur Íţróttakonu ársins 2012
Matthildur Ylfa er fćdd áriđ 1997

Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir er nemi í 10. bekk viđ Norđlingaskóla og stundar frjálsar íţróttir fyrir ÍFR og ćfir einnig í úrvalshóp Kára Jónssonar landsliđsţjálfara Íţróttasambands fatlađra í frjálsum íţróttum. Matthildur stundar einnig sund međ ÍFR en hennar sundferill hófst hjá Ármanni. Í frjálsum keppir Matthildur í flokki F og T 37, flokki spastískra en í sundi keppir hún í flokki S7. Ţjálfarar Matthildar hafa veriđ Ţórunn Guđmundsdóttir, Erlingur Ţ. Jóhannsson (látinn), Tomas Hajek og Kári Jónsson.

  • Matthildur hóf áriđ innanhús ţar sem hún setti ţrjú ný Íslandsmet á ÍM 15-25 ára í febrúar. Metin komu í 60m og 200m hlaupi og svo langstökki.
  • Í mars hélt Matthildur utan til Túnis á alţjóđlegt mót ţar sem hún setti nýtt Íslandsmet í langstökki er hún stökk 4,10m. og annađ met í Túnis leit dagsins ljós er hún hljóp 200 metrana á 37,76 sek.
  • Örfáum dögum eftir keppnina í Túnis var Matthildur komin á Íslandsmót ÍF í Laugardal ţar sem hún stórbćtti Íslandsmetiđ sitt í langstökki er hún stökk 4,28m.
  • Á Ólympíumóti fatlađra í London stökk Matthildur sig inn í átta kvenna úrslit en Íslandsmetiđ vildi ekki falla ţađ skiptiđ. Íslandsmet féll engu ađ síđur hjá henni í London ţegar hún kom í mark á 32,16 sek. í 200m hlaup.
  • Matthildur er margfaldur Íslandsmeistari áriđ 2012, Ólympíufari, verđlaunahafi á alţjóđlegu móti í Túnis ţar sem hún vann silfur í langstökki og bronsverđlaunahafi á EM í langstökki.