Helgi Sveinsson |
Fćddur 11. júní 1979
Helgi Sveinsson er starfsmađur hjá Össur hf. og frjálsíţróttamađur hjá Ármanni. Ţjálfari hans í dag er Kári Jónsson. Helgi var ungur og efnilegur handknattleiksmađur en aflima ţurfti vinstri fót ofan viđ hné í barnćsku. Síđustu ár hefur hann náđ skjótum frama í spjótkasti aflimađra en ţjálfarar hans frá upphafi í frjálsum eru Kári Jónsson og Einar Vilhjálmsson. Snemma á ţessu ári meiddist Helgi illa á hćgra hné er hann keppti í langstökki á Íslandsmóti ÍF. Sökum meiđsla var Helgi mikiđ frá en ţađ kom ekki ađ sök ţegar hann varđ heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 á HM í Lyon í júlímánuđi 2013. Íslandsmet 2013 Helgi Sveinsson F42 spjótkast 48,00m 04/07/13 |