Formanna og nefndafundur ÍF,

14. nóvember 2003, Hótel Sögu

 

 

 

Niđurstöđur – Samantekt frá “Kaffihúsafundi”

 

Skáletrađ í ramma eru punktar frá umrćđuhópum sem niđurstöđur eru unnar úr

 

 

 

Ţátttakendur í Kaffihúsaverkefni;

Svanur Ingvarsson, Tómas Jónsson, Harpa Björnsdóttir, Gísli Jóhannsson, Bragi Sigurđsson, Haukur Ţorsteinsson, Guđrún Árnadóttir,Hafsteinn Ingibergsson, Ólafur Ólafsson, Hörđur Barđdal, Guđmundur Blöndal, Óskar Konráđsson, Júlíus Arnarson

Karl Ţorsteinsson, Sigríđur Kristinsdóttir, Steinn Sigurđsson

Stjórn og starfsfólk ÍF

 

 

 

Umrćđuefni

 

1. Samstarf nefnda og ađildarfélaga ÍF –

Hvernig geta nefndir ađstođađ ţjálfara / stjórnir ađildarfélaga

 

2. Helstu vandamál ađildarfélaga viđ ţróun starfsins – lausnir-

 

3. Nýir möguleikar í starfi ađildarfélaga ÍF

 

4. Afmćlisár ÍF – 25 ára 17. maí 2004

 

 

Niđurstöđur

 

 

Kaffihúsiđ Dropinn           1.

Gestgjafi; Svanur Ingvarsson

 

1.         Auka samstarf nefnda / félaga             Nefnda / nefnda

            Fundargerđir nefnda á heimasíđu ÍF

            Stefna ţjálfurum saman

 

Nefndir ekki nćgilegar sýnilegar – kynna starf sitt félögum – útbreiđsla

Fundargerđir nefnda á heimasíđu ÍF – Ţjálfaranámskeiđ / fundir ( hittast)

Lćra hver af öđrum, jafnvel árlega

Samstarf nefnda / félaga má vera meira – Nefndir dreifi upplýsingum um hćfa leiđbeinendurtil ađ kenna ţjálfurum – Samstarf milli nefnda lítiđ – Eldri og fráfarandi nefmdarmenn nýtast stundum illa nýjum nefndarmönnum

 

Kaffihúsiđ Sportkaffi        1.

Gestgjafi;  Tómas Jónsson

 

1.      Efla starf nefndanna. Skipa nefndir á ársţingum ÍF og ţćr starfi á milli ţinga. Dćmi er um 20 ára óslitna setu nefndarmann, ekki skrýtiđ ađ starf verđi einhćft og hugsanlega metnađarminna en ella.  Ekki skal ţó endurnýja eingöngu endurnýjunar vegna. Félögin ţurfa ađ fá meira ađ vita um starfsemi nefndanna.

 

Eina samstarf sem ţekkist er ađstođ og ráđgjöf viđ mótahald. Gott vćri ađ fá yfirlit yfir starf nefnda. Meira upplýsingaflćđi

Allar nefndir á ađ kjósa á ársţingum og ţćr starfi milli ţinga

 

 

Kaffihúsiđ NES        1.

Gestgjafi; Gísli Jóhannsson

 

1.         a)            Efla ţarf samstarf félaga og nefnda

b)                 Vista hugmyndabanka ţar sem nefndir og félög hafa ađgang ađ

c)                  Útbreiđsla og nýliđun

 

Útbreiđsla, hugmyndabanki, félög geti nýtt sér hugmyndir, miđlađ til annarra

Samstarf nefnda mikilvćgt + fundargerđir nefnda sendar til annarra nefnda og félaga / netiđ

Miđlađ upplýsingum - Efla samstarf félaga – nefndir heimsćki félög

 

 

 

Kaffihúsiđ Krús        1.

Gestgjafi; Harpa Björnsdóttir

 

1.         Nefndir standi ađ námskeiđum fyrir ţjálfara, stjórnir og starfsmenn félaganna.

Nefndir skrifi fundargerđir og setji á netiđ

Nefndir geta leiđbeint ţjálfurum) Veiti upplýsingar um hvert á ađ leita til ađ fá bestu leiđbeiningarnar / leiđbeinendu)  - Vera ófeiminn ađ leita til nefnda

 

 

Kaffihúsiđ Dropinn           2.

2.         Fáir iđkendur – margar íţróttagreinar

      Nýliđun – “Persónuvernd”

      Stjórnun og starf á fáum höndum

      Tćkjabúnađur dýr

      Fjáröflun getur veriđ erfiđ í framkvćmd

Of fáir iđkendur til ađ keyra margar greinar – Fáir sjálfbođaliđar, starfiđ keyrt áfram á fáum einstaklingum – Iđkendur geta ekki tekiđ ţátt í öllum ( flóknum) fjárölfunum – Ađstöđuleysi – tími í íţróttahúsum o.ţ.h. – Tćkjabúnađur hreyfihamlađra – Timaskortur stjórnenda – Peningaskortur – 

Sćkja á ný miđ viđ öflun stjórnarmanna og sjálfbođaliđa / annađ starf

Nýliđun iđkenda – Lausn; Bćklingur, mađur á mann, reyna ađ ná til forráđamann

Erfitt ađ ná til fatlađra vegna reglna um persónuvernd -mörg félög í fjáröflunum

 

 

Kaffihúsiđ Sportkaffi        2.

2.         Stćrsta vandamál félaganna er skortur á nýliđun. Virkja ţarf foreldrana til ţátttöku í starfsemi félaganna, ţví ef foreldrar eru ekki virkir ţá virkjast börnin ekki.  Afneitun foreldra á ástandi barna sinna er vandamál sérstaklega ţeirra barna sem eru á gráu svćđi. Markviss kynning og samstarf viđ skóla er nauđsynlegt og ađ gera starfiđ fjölbreyttara t.d. međ uppákomum eins og skipakvöldum og dansćfingum međ tónlis. Nýliđun sjálfbođaliđa er líka vandamál

 

Kynning á starfinu – vandamál međ nýliđun – foreldravandamál ţ.e lífsgćđakapphlaup íslensks ţjóđfélags – tímaskortur og afskiptaleysi

Einnig afneitun á stöđu barnanna, sérstaklega ţeirra sem eru á gráu svćđi

Lausnin er kynning, markviss kynning og aukiđ félagslíf í tengslum viđ íţróttirnar – kynna starf í grunnskólum hjá íţróttakennurum og öđrum uppeldisstéttum – Afreksáhersla ÍF hefur veriđ mjög áberandi en grasrótin, nýir félagsmenn, kynning á ţví sem ungir fatlađir íţróttamenn eru ađ gera í frístundum, hefur svolítiđ orđiđ undir. Ţessi nýi bćklingur er gott skref í rétta átt

 

Kaffihúsiđ NES        2.

2.         a)            Upplýsingaleysi

b)                 Foreldravandamál / efla tengsl

c)                  Kennaravandamál

d)                 Eru nefndarmenn stađnađir?

e)                   

Ná í einstaklinga, hvernig? Kynna félagiđ, starfsemina.

Fötluđum börnum ekki alltaf sinnt eđa kynnt önnur tćkifćri / foreldra / kennaravandamál
Félagasamstarf – Blanda geđi viđ ófatlađa sbr. golfiđ – Varast ósvífni og einelti

 

Kaffihúsiđ Krús        2.

2.            Vandamál er nýliđun

      Lausnir eru “opin hús” međ kynningu á félaginu

Kynningarstarf, mađur á mann      Skemmtanir

 

Nýliđunarvandamál/foreldravandamál/ađstandendavandamál – Sambandsleysi milli íţróttakennara / skóla og félaga – Bćklingur ) (Nefndir efli samstarf viđ félögin, fari út á land međ kynninga – Senda auglýsingar og kynningarbréf í skóla

 

Kaffihúsiđ Dropinn           3.

 

3.            “Vinafélög”

            Nýjar íţróttagreinar og –eđa félagsstarf

 

 
Vinafélög – fá viđkomandi félög til ađ skiptast á heimsóknum, keppni, hugmyndum

Tileinka okkur eitthvađ sem gert er í félögum og annars stađar en ekki í röđum fatlađra í dag – nýjar íţróttagreinar – útivist

Fleiri greinar – nýjar greinar – Samstarf viđ önnur íţróttafélög á félagssvćđinu – blanda fötl / ófötl.

 

 

Kaffihúsiđ Sportkaffi        3.

 

3.         Aukiđ frambođ íţróttagreina međ nánu samstarfi viđ önnur félög í byggđarlaginu. Nýta reynslu ţeirra og ađstöđu eins og möguleiki er á.

 

Helstu möguleikar félaganna til nýbreytni eru ađ prófa ađ bjóđa upp á  nýjar íţróttagreinar. En ţađ er ekki nóg ađ bjóđa upp á greinar, ţví ţađ ţarf fólk til ađ stunda ţćr og ekki síđur ađ fá fólk til starfa viđ ţjálfun og ađstođ.  Ţetta er ţví nátengt nýliđunarvandamálinu, bćđi varđandi iđkendur og sjálfbođaliđa.   Mynda tengsl viđ ađstandendur, sćkja foreldrana heim, mjög viđkvćmt mál

Hugmyndabanki í umsjón ÍF, dreifa síđan til félaganna –

Nýta sér heimafélögin til ráđgjafar til og til ađ skapa ađstöđu til íţróttaiđkunar

Auka tengsl viđ önnur íţróttafélög   - Auka nýliđun í nefndum ÍF, ţar er fólk sem hefur veriđ yfir 20 ár í nefnd, sama gildir um stjórn ÍF, ţar er fólk sem hefur veriđ í 25 ár – Samt skal ekki breyta eingöngu breytinganna vegna  - ÍF getur ađstođađ viđ endurnýjun tćkjakaupa félaganna

 

Kaffihúsiđ NES        3.

 

3.         a)            Vinabćjartengsl, félaga

                        efla leik og starf fatlađra / ófatlađra

 

Samvinna – Heimsókn, bjóđa heim – Mót, Vinabćjarmót

Of fáir sjálfbođaliđar – Ná sambandi viđ fatlađa einstaklinga á svćđinu, virkja ţá međ

Samstarf viđ íţróttafélög, skóla, foreldra o.fl.  Kynna ţeim valmöguleikana – Kynningarstarfsemi, vinabćjarfélög – Efla félagsstarfiđ annađ en íţróttir – Tómstundir – Festival

 

 

Kaffihúsiđ Krús  3.

3.        Samstarf viđ önnur íţróttafélög “ vinafélög”

     Auka fjölbreytileika íţróttagreina

Ţjálfarar hittist annađ hvert ár, bera saman bćkur sínar og húllum hć

 

Kaffihúsiđ Dropinn        4.

 

4.         Tengja alla viđburđi viđ afmćlisár ÍF

      Fara sem víđast um land –kynning íţr. Fatlađra + keppni

      Skora á bćjarstjórnir ţar sem íţr.fél fatlađra eru í keppni

            Tengja áriđ Evrópuári fatlađra ( Lýkur 1. apríl 2004)

 

Tengja alla viđburđi afmćlisárinu – Fara í alla landshluta – skora á bćjarstjórnir allra bćjarfélaga í boccia eđa annađ – Tengja viđ Evrópuár fatlađra Góđ nefnd – ók – Lokapunktur, kynning í ráđhúsinu – tól-tćki-myndir-saga hreyfingarinnar

 

 

Kaffihúsiđ Sportkaffi        4.

 

  1. Halda formanna”festival”, grilla norska villbráđ og syngja norrćna söngva á ţjóđhátíđardegi Norđmanna.  ÍF útbúi afmćlistákn ( lógó) og afhendi félögum í stórum skömmtum til dreifingar. Dćmu um ţetta vćru veifur, bolir, húfur, stór barmmerki o.fl. ţess háttar

 

Halda samkomu í Vilborgarlundi – grill og hljómsveit

 

 

Kaffihúsiđ NES        4.

 

4.            Afmćlisnefndin frábćr en viđ viljum fá ađ vinna og fylgjast međ.

Félög vera virk, minna á afmćliđ

 

Afmćlisár – íţróttir um allt land – endapunktur í Reykjavík
Efla Vilborgarlund

 

 

Kaffihúsiđ Krús                4.

 

4.        Skemmtidagskrá í Vilborgarlundi í minningu Ólafs Jenssonar