FKA-Open 4. júní 2004
Félaga kvenna í atvinnurekstri
stendur fyrir opnu golfmóti fyrir félagskonur og aðrar áhugasamar konur.
Golfmótið er haldið til styrktar
Golfsambandi Fatlaðra til að efla golfiðkun fatlaðra barna og unglinga.
Mótið verður á golfvöllum
Golfklúbbs Setbergs.
Vanir kylfingar spila á aðalvelli
og óvanir á par 3 velli, allar spila 9 holur og ræst út af öllum teigum kl.
17.00.
Skráning er hjá fka@fka.is til og með 30. maí n.k.
Mótsgjald 6000.-
Við hvetjum öll fyrirtæki til að
bjóða sínum starfsmönnum í mótið og þar með styrkja gott málefni
Vonumst til að sjá sem flestar
taka þátt.
TEIG-GJAFIR frá Hole in one Bæjarlind 1
FLOTT VERÐLAUN OG GÓÐAR VEITINGAR
Í BOÐI ! –
Golf-nefndin
“BERSKJÖLDUÐ á
FYRSTA TEIG” frábært
smárit fyrir kvennýliða í golfi