Fréttatilkynning – 15. júní 2004

 

 

Stjórn ÍBR ákvađ í nóvember síđastliđin ađ veita nokkrum reykvískum íţróttamönnum fjárhagslegan stuđning vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Aţenu í ágúst. 

 

Ţeir sem hlutu stuđning í fyrstu atrennu voru ţau Jakob Jóhann Sveinsson, sundmađur úr Sundfélaginu Ćgi, Bjarni Skúlason, júdómađur úr Júdódeild Ármanns, Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona úr TBR, og Sara Jónsdóttir, badmintonkona úr TBR. Ljóst er orđiđ ađ Bjarni og Ragna komast ekki á leikana og hefur stuđningi viđ ţau ţví veriđ hćtt.

 

Nú í annari atrennu hefur stjórn ÍBR ákveđiđ ađ bćta viđ ţremur íţróttamönnum. Ţau eru:

-         Hjörtur Már Reynisson úr KR sem 14. maí síđastliđin náđi Ólympíulágmarki í flugsundi.

-         Kristín Rós Hákonardóttir úr Fjölni og ÍFR sem mun keppa í sundi á Paralympics í september.

-         Gunnar Örn Ólafsson úr KR og Ösp sem mun keppa í sundi á Global Games í Svíţjóđ í sumar. Flokkur ţroskaheftra á Paralympics 2004 verđur eingöngu sýningagrein og keppir Gunnar Örn ţví á Global Games mótiđ í stađinn fyrir Paralympics.

 

Stuđningurinn verđur í formi mánađalegra greiđslna ásamt upphafsgreiđslu:

Upphafsgreiđsla                                                                               100.000 kr.

Mánađarleg greiđsla fram ađ leikum                                             50.000 kr.

 

Landsliđ Íslands í handbolta hefur tryggt sér ţátttöku á leikunum. Ţeir reykvísku leikmenn sem verđa valdir í landsliđiđ sem keppir á Ólympíuleikunum munu einnig hljóta stuđning ţegar ţar ađ kemur.

 

 

f.h. Íţróttabandalags Reykjavíkur

Anna Lilja Sigurđardóttir

annalilja@ibr.is

s. 535 3706