Íslandsmót Íþróttasambands Fatlaðra 2005 í boccia, sveitakeppni, bogfimi, borðtennis og lyftingum fór fram 12.-13. mars í íþróttahúsi Seljaskóla og íþróttahúsi ÍFR.
Á mótinu tóku þátt um 250 keppendur frá 16 aðildarfélögum ÍF.
Mótinu lýkur síðan á sunnudagskvöldinu með veglegu lokahófi sem haldið verður í Gullhömrum í Grafarholti.
3. deild
Óskar Konráðsson ÍFR 879
Leifur Karlsson, ÍFR 979
Jón M. Árnason, ÍFR 897
Opinn
flokkur karla (recurve)
Þröstur Steinþórsson, ÍFR 1032
Guðmundur Þormóðsson, ÍFR 1017
Gunnar H. Jónsson, ÍFR 994
Þorsteinn Snorrason 825
Jón Heiðar Leifsson, ÍFR 809
Opin
flokkur kvenna (recurve)
Björk Jónsdóttir, ÍFR 882
Ester Finnsdóttir, ÍFR 815
Opin
flokkur karla (compound)
Kristimann Einarsson, ÍFR 1148
Guðgeir Guðmundsson, ÍFR 1071
Byrjendaflokkur
(recurve)
Árni Davíðsson 584
Sitjandi flokkur
1. Jóhann Rúnar Kristjánsson Nes
2. Viðar Árnason ÍFR
3. Jón Þorgeir Guðbjörnsson ÍFR
Standandi flokkur
1. Elvar Thorarensen Akur
2. Árni Rafn Gunnarsson ÍFR
3. Björn Harðarson ÍFR
Þroskaheftir karlar
1. Stefán Thorarensen Akur
2. Guðmundur Hafsteinsson ÍFR
3. Sæþór Helgi Jensson ÍFR
Kvennaflokkur
1. Sunna Jónsdóttir Ösp
2. Gyða K. Guðmundsdóttir Ösp
3. Áslaug Hrönn Reynisdóttir Ösp
Tvíliðaleikur karla
1. Jóhann R. Kristjánsson og Viðar Árnason Nes/ÍFR
2. Elvar Thorarensen og Stefán Thorarensen Akur
3. Árni Rafn Gunnarsson og Björn Harðarsoon ÍFR
Tvíliðaleikur kvenna
1. Gyða K. Guðmundsdóttir og Sunna Jónsdóttir Ösp
2. Áslaug H. Reynisdóttir og Guðrún Ólafsdóttir Ösp
3. Unn Mortensen og Maureen Garðshamar Færeyjum
Opinn flokkur karla
1. Jóhann Rúnar Kristjánsson Nes
2. Elvar Thorarensen Akur
3.-4. Árni Rafn Gunnarsson ÍFR
3.-4. Viðar Árnson ÍFR
1. Sunna Jónsdóttir Ösp
2. Áslaug H. Reynisdóttir Ösp
3.-4. Gyða K. Guðmundsdóttir Ösp
3.-4. Maureen Garðshamar Færeyjum
Fl. Þroskaheftra – opinn flokkur