Guđrúnarbikarinn er bikar sem gefinn var áriđ 2000 af Össurri Ađalsteinssyni til minningar um eiginkonu hans  Guđrúnu Pálsdóttur.

 

Reglur

Handhafi hans skal valinn ár hvert af stjórn Íţróttasambands Fatlađra.

Bikarinn skal afhendast árlega viđ ţađ tilefni sem stjórn ÍF ákveđur og verđur ţví farandbikar, ţar sem á verđur áletrađ nafn handhafa.

Bikarinn skal afhendast konu ţeirri sem hefur starfađ sérlega vel í ţágu fatlađs íţróttafólks.     Bikarinn má afhenda fyrir störf ađ ţjálfun, félagsstörfum eđa öđrum ţeim verkefnum sem talin eru hafa stuđlađ ađ bćttum hag fatlađs íţróttafólks á árinu.  Bikarinn skal afhendast árlega í 10 ár en eftir ţađ skal hann varđveitast hjá Íţróttasambandi Fatlađra.

 

Handhafi Guđrúnarbikarsins 2007

                                                            

Reykjavík 12. 12. 2007

 

 

Handhafi Guđrúnarbikarsins áriđ 2007 er Margrét Kristjánsdóttir

 

Margrét Kristjánsdóttir, hefur tekiđ virkan ţátt í starfi međ íţróttafélaginu Ösp.

Hún hefur víđa lagt hönd á plóg í íţrótta- og félagsstarfi Aspar og hefur ćtíđ veriđ tilbúin ađ leggja fram krafta sína fyrir félagiđ. 

Ţá hefur hún veriđ fararstjóri og/eđa ađstođarmađur á vegum íţróttafélagsins Aspar á fjölmörgum mótum og er einn helsti máttarstólpi félagsins. 

 

Margrét hefur einnig starfađ ađ margvíslegum verkefnum fyrir Íţróttasamband Fatlađra. Hún hefur fariđ sem ađstođarmađur á mót erlendis á vegum ÍF og ćtíđ veriđ tilbúin til ađ starfa í sjálfbođavinnu fyrir ÍF sé til hennar leitađ. 

Hún var í  undirbúningsnefnd norrćna barna og unglingamótsins sem haldiđ var á  Íslandi 2007 og var mjög virk viđ störf ađ  undirbúningi og framkvćmd mótsins.

 

Margrét hefur veriđ sérlega góđur liđsmađur sem er  tilbúin til ađstođar hvenćr sem ţörf er á.   Slíkir liđsmenn eru ómetanlegir og hennar framlag hefur veriđ mikils virđi fyrir íţróttahreyfingu fatlađra á Íslandi.

 

Stjórn Íţróttasambands Fatlađra, telur ađ Margrét Kristjánsdóttir sé mjög vel ađ ţví komin ađ hljóta Guđrúnarbikarinn 2007