Íţróttasamband fatlađra hefur valiđ
Jóhann Rúnar Kristjánsson íţróttamann ársins 2007.
Jóhann Rúnar Kristjánsson er fćddur 22.12. 1973 og er uppalinn í Keflavík
Jóhann Rúnar hefur unniđ hjá Verkalýđs og sjómannafélagi Keflavíkur í um 8 ár en hann slasađist í mótorhjólaslysi áriđ 1994 og var um 9 mánuđi í endurhćfingu. Hann er međ svokallađa ţverlömun og er hann lamađur upp ađ brjósti. Hann keppir í fötlunarflokki C2 en á alţjóđlegum mótum er keppt í flokkum C1 til C10 ţar sem lćgsta talan gefur til kynna mestu fötlun og sú hćsta minnstu fötlun. Flokkar C1 - C5 eru sitjandi flokkar og C6 - C10 standandi flokkar.
Jóhann hóf ađ iđka borđtennis
á Reykjalundi međan á endurhćfingunni stóđ en hóf markvissar ćfingar 1997. Ţađ sama ár tók hann ţátt í sínu fyrsta
Evrópumóti en alls hefur hann tekiđ ţátt í sex Evrópumeistaramótum, tveimur
Heimsmeistaramótum auk ţess sem hann var međal keppenda á Ólympíumótinu í Aţenu
2004. Auk ţessa hefur hann tekiđ ţátt í
fjölmörgum öđrum mótum á erlendri grundu. Ţjálfarar Jóhanns gegnum tíđina hafa
veriđ ţeir Helgi Ţór Gunnarsson og Kristján Jónasson. Hann er félagi í íţróttafélaginu Nesi í
Reykjanesbć en hefur ćft međ Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík, HK og
Íţróttaakademíunni í Reykjanesbć. Jóhann
Rúnar hefur á undanförnum mánuđum fariđ víđa og tekiđ ţátt í mótum sem veita
stig inn á styrkleikalista alţjóđaborđtennisnefndar fatlađra. Hefur hann stađiđ sig međ miklum ágćtum og
hćgt og bítandi ţokast upp styrkleikalistann en 14 efstu öđlast ţátttökurétt á
Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008.
Jóhann, sem átti í erfiđum meiđslum á síđasta ári, hefur nú loks náđ ţeim stöđugleika sem til ţarf ţví á
ţeim mótum sem hann hefur keppt í á árinu hefur hann oftar en ekki náđ
verđlaunasćti og sjaldnast veriđ neđar en í fimmta til áttunda sćti. Međal ţeirra móta sem Jóhann hefur tekiđ ţátt
í eru Evrópumeistaramót fatlađra í borđtennis, opna argentínska-, opna
ítalska-, opna ţýska- og opna írska borđtennismótiđ svo nokkur séu nefnd.
Í dag skipar Jóhann Rúnar 14. sćti ofangreinds styrkleikalista en
endanlegur listi fyrir Ólympíumótiđ 2008 hefur enn ekki veriđ birtur. Jóhann heldur ótrauđur áfram ađ ná sér í ţau
stig sem nauđsynleg eru til ađ tryggja sér ţátttökurétt á Ólympíumótinu og mun
gera lokaatlögu ađ settu marki međ ţátttöku í opna bandaríska meistaramótinu
sem fram fer 28. - 30. desember
nk. Vonandi skilar ţátttaka í ţessum mótum tilskildum árangri ţannig ađ Jóhann
uppskeri árangur erfiđis síns og verđi međal ţátttakenda á Ólympíumótinu 2008.
Ísl. mót ÍF |
|
|
mars |
|
3 gull, vann alla flokka sem keppt var í |
|
|
Ísl. mót BTÍ |
|
mars |
|
3.-4. sćti í 1. flokki karla, ófatlađir |
|
||
Dublin |
|
|
apríl |
|
silfur í einliđaleik og liđakeppni |
|
|
Akureyri |
|
|
maí |
|
Hćngsmótsmeistari |
|
|
Rúmenía |
|
|
maí |
|
3. sćti í liđakeppni í flokki C3 |
|
|
Landsmót UMFÍ |
|
júlí |
|
6. sćti, ófatlađir |
|
|
|
Wuppertal |
|
|
september |
|
3. sćti í liđakeppni, 5.-8. sćti einliđaleik |
||
Lignano |
|
|
september |
|
2. sćti í liđakeppni, 5.-8. sćti í einliđaleik |
||
Argentína |
|
|
nóvember |
|
3. sćti í liđakeppni , 4. sćti einliđaleik |
||
BTÍ mót |
|
|
nóvember |
|
3.-4. sćti í 1. flokki karla, ófatlađir |
|