Íţróttasamband Fatlađra stađfestir ađ Karen Björg Gísladóttir

er íţróttakona ársins 2007

 

 

 

 

Karen Björg er fćdd 15. júlí 1991 og hefur ćft sund undanfarin 6 -7 ár hjá íţróttafélaginu Firđi í Hafnarfirđi. Ţar hefur hún tekiđ miklum framförum undir leiđsögn menntađra ţjálfara og er fremsti sundmađur Fjarđar um ţessar mundir. Hún er einstaklega efnileg sundkona sem tekiđ hefur miklum framförum á undanförnum tveimur árum.  Karen Björg, sem keppir í flokki ţroskaheftra, er í úrvalsliđi Íţróttasambands fatlađra og er eitt allra mesta efni sem komiđ hefur fram á Íslandi í hennar fötlunarflokki, S 14.

 

Karen Björg tók ţátt í Heimsmeistaramóti INAS (alţjóđasamtök ţroskahamlađra) sem haldiđ var í Belgíu í sumar. Ţar náđi hún ţeim stórkostlega árangri ađ vinna til ţriggja brons-verđlauna auk ţess sem hún setti tíu Íslandsmet. Sum ţessara Íslandsmeta voru frá ţví áriđ 1994 og bćtti hún sum ţeirra verulega en alls setti Karen Björg 15 Íslandsmet á árinu.

 

Karen Björg tók einnig ţátt í Norđurlandamóti  fatlađra sem haldiđ var hér á landi 26.-27. október 2007. Ţar vann hún til fimm gullverđlauna og varđ Norđurlandameistari í öllum ţeim greinum sem hún tók ţátt í.

 

Framtíđ Karenar Bjargar er björt og međ markvissum ćfingum á hún ađ geta stefnt á verđlaunasćti á Heimsmeistaramóti eđa Global Games ţroskaheftra, sem verđa í Tékklandi áriđ 2009.

 

Karen Björg er núverandi handhafi Sjómannabikarsins 2007 en hann er  veittur stigahćsta sundmanni á Nýárssundmóti fatlađra barna og unglinga.

 

Ţá er Karen Björg einnig íţróttakona Fjarđar áriđ 2007.

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

50 m frjáls ađferđ

0,32,20 / 25 m laug

Sundlaug Laugardals, Laugar.

06.01.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

50 m frjálsađferđ

0,32,38 / 50 m laug

Heimameistaramót INAS Belgíu

15.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

 S14

   50 m bringusund

0,41,13 / 50 m laug

Heimsmeistaramót INAS Belgíu

23.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

  50 m flugsund

0,36,11 / 50 m laug

Heimameistaramót INAS Belgíu

21.08.07

(millitími í 100m flug)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

100 m flugsund

1,19,71 / 50 m laug

Heimameistaramót INAS Belgíu

21.08.07

 

S14

50 m millit. í 100 fl.

0,35,76 / 50 m laug

 

21.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

  50 m flugsund

0,34,84 / 50 m laug

Heimameistaramót INAS Belgíu

22.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

200 m frjáls ađferđ

2,33,84 / 50 m laug

Heimameistaramót INAS Belgíu

21.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

  50 m flugsund

0,34,20 / 50 m laug

Heimameistaramót INAS Belgíu

22.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

200 m frjáls ađferđ

2,31,13 / 50 m laug

Heimameistaramót INAS Belgíu

22.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

100 m frjáls ađferđ

1,09,43 / 50 m laug

Heimameistaramót INAS Belgíu

24.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

 S14

 400 m fjórsund

6,20,73 / 50 m laug

Heimsmeistaramót INAS Belgíu

23.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

400 m frjáls ađferđ

5,29,27 / 50 m laug

Heimsmeistaramót INAS Belgíu

26.08.07

 

 

 

 

 

 

Karen Björg Gísladóttir

S14

  50 m flugsund

0,35,47 / 25 m laug

Sundlaug Laugardals, Laugar

25.11.07

 

 

 

 

 

 

Kristín Ágústa, Lára, Karen Björg og Hulda Hrönn  frjáls ađferđ

S14

4 x 50 m bođsund

2.28.69 / 25 m laug

Sundlaug Laugardals, Laugar

24.11.07         

Kristín Ágústa, Lára, Karen Björg og Hulda Hrönn            fjórsund

S14

4 x 50 m bođsund

2,46,69 / 25 m laug

Sundlaug Laugardals, Laugar

25.11.07