Til ađildarfélaga ÍF

                                                                                    Reykjavík 27. mars 2006.

 

Íslandsleikar Glitnis og Special Olympics Íslandi í knattspyrnu.

Laugardalshöll, 1. apríl  2006.

 

Dagana 24. apríl - 1. maí n.k. standa Special Olympics samtökin í samvinnu viđ UEFA fyrir “Knattspyrnuviku ţroskaheftra” - Special Olympics European football week.  Special Olympics eru alţjóđasamtök ţroskaheftra íţróttamanna og er Íţróttasamband Fatlađra fulltrúi samtakanna hér á landi og er knattspyrnuvikan liđur í átaki Special Olympics og EFA ađ auka fjölda ţeirra einstaklinga sem knattspyrnu stunda. 

 

Ísland ţ.e. ÍF í samvinnu viđ KSÍ “ţjófstartar” knattspyrnuvikuna međ ţví ađ halda Íslandsleika Special Olympics í knattspyrnu ţann 1. apríl  n.k.  Keppt verđur í A. og B. styrkleikaflokki og ađ lokum eigast viđ Reykjavík og Landiđ.  Leikarnir fara fram í Laugardalshöll og hefjast kl. 11:30 međ sameiginlegri upphitun knattspyrnuliđanna undir stjórn Ólafs Kristjánssonarknattspyrnuţjálfara.  Keppnin sjálf hefst síđan kl. 12:00 og sjá landsdómarar KSÍ til ţess ađ lögum og reglum knattspyrnunnar sé framfylgt.

Leikiđ verđur á tveimur völlum samtímis ţ.e. A-styrkleikaflokkur á 1 og

B-styrkleikaflokkur á velli 2.

 

Dagskrá Íslandsleikanna er eftirfarandi:

11:30   Sameiginleg upphitun ţátttökuliđa og kynning á ćfingabolta

12:00   Íslandsleikar í knattspyrnu

13:30   Hlé

13:45   Reykjavík - Landiđ

14:30   Verđlaunaafhending, viđurkenningar og afhending gjafa frá KSÍ

 

Hver leikur stendur yfir í 10 mín.

 

Öll verđlaun á Íslandsleikunum eru gefin af Glitni sem er ađalstuđningsađili Special Olympics hér á landi.

 

Í tengslum viđ leikana mun félag fótaađgerđafrćđinga standa ađ verkefni sem tengist "Healthy Athlete".  Samstarf viđ fótaađgerđafrćđinga er liđur í ţví ađ tengja verkefniđ "Healthy Athlete" viđ starf Special Olympics á Íslandi.   ( nánari upplýsingar í grein í Hvata 2. tbl. 2005)            

Áđur hefur íslenskur tannlćknir komiđ ađ verkefninu í tengslum viđ leikana 2003 á Írlandi.

 

Bestu kveđjur,

 

Ól.Magnússon

 

 

 

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu

Laugardalshöll 1. apríl 2006.

 

Ţátttökuliđ

A – riđill

B – riđill

Nes

Blandan - Ţjótur/Örvar

Ösp1

Ösp2

 

Nes

Ösp3

Eik1

Eik2

Leikir

A – riđill

B – riđill

Nes – Blandan

Ösp1 – Ösp2

 

Nes – Ösp1

Blandan – Ösp2

 

Nes – Ösp2

Blandan – Ösp1

 

Nes – Ösp3

Eik1 – Eik2

 

Nes – Eik1

Ösp3 – Eik2

 

Nes – Eik2

Ösp 3 – Eik1

Tímaáćtlun

Kl. 11:30 Setning.

Leiktími er 10 mínútur á leik.

Tími

A – riđill

Tími

B – riđill

12:00

12:15

 

12:30

12:45

 

13:00

13:15

 

Nes – Blandan

Ösp1 – Ösp2

 

Nes – Ösp1

Blandan – Ösp2

 

Nes – Ösp2

Blandan – Ösp1

12:00

12:15

 

12:30

12:45

 

13:00

13:15

 

Nes – Ösp3

Eik1 - Ösp3

 

Nes – Eik1

Ösp3 – Eik2

 

Nes – Eik2

Ösp3 – Eik1

 

 

Verđlaunaafhending og Pizzaveisla

14: 30