Eftrifarandi er
samantekt vegna árangurs íslenska sundfólksins sem þátt tók í heimsmeistaramóti
þroskaheftra sem fram fór í Hong Kong 9. – 12. janúar sl.
Grein Sæti
Tími Met
50 m skrið 4 27,10 sek
200 m baksund 1 2:30,04 mín
50 m baksund 3 31,77 sek Íslandsmet
200 m skriðsund 3 2:09,59 mín Íslandsmet
50 m flugsund 2 29.44 sek Íslandsmet í undanrásum, 29.32 sek
200 m fjórsund 1 2.25,93 mín
100 m baksund 3 1:09,95 mín
400 m fjórsund 5 5:22,34 mín Íslandsmet
Grein Sæti
Tími Met
50 m skriðsund 15 34.60 sek
100 m bringusund 15 1:43.18 mín
400 m skriðsund 6 5:45,50 mín
100 m flugsund 9 1:24,80 mín Íslandsmet
200 m bringusund 7 3.32,48 mín
100 m skriðsund 17 1.15,79 mín
800 m skriðsund 5 11.37,56 mín
50 m bringusund 15 48,3 sek
400 m fjórsund 4 6:31,40 mín
Samtals vann Gunnar Örn því til 2ja gull-, 1nna silfur- og 3ja bronsverðlauna auk þess að bæta Íslandsmetin í flokki þroskaheftra í 4 greinum – sannarlega glæsilegur árangur þessa unga sundmanns. Þá setti Bára Bergmann eitt Íslandsmet.
Íslensku keppendurnir koma til landsins frá London H á morgun,
fimmtudaginn 15. janúar kl 16:00