4. til 5. nóvember 2006.
Mótiđ fer fram í:
Eriksdalsbadet
Gist verđur á:
Clarion Hotel Stockholm
Adress: Ringvägen 98,
10460
Tel: +46 (0)8 462 10 00
Hemsida: http://www.clarionstockholm.com/
Hóteliđ er um 200 metra
frá Eriksdalsbadet.
Fimmtudagur 2. nóvember
Brottför verđur frá ÍSÍ fimmtudaginn 2. nóvember kl. 4:55
Komiđ viđ á Esso-stöđinni í Hafnarfirđi.
Flug: FI 306 kl 7:50 áćtlađ ađ lenda í Stokkhólmi kl. 12:45.
Vegna óviđráđanlegra ađstćđna er ekki hćgt ađ byrja mótiđ á föstudeginum.
Ţannig ađ keppni hefst laugardag međ upphitun klukkan 7:00 og mót klukkan 9:00
Laugardagur 4. nóvember
1. hluti: Upphitun 7:00-8:50 og mótiđ hefst klukkan
9:00
50 m bak: Eyţór, Pálmi, Jón, Skúlí Steinar.
Hulda, Kristín Rós, Guđrún Lilja, Sonja, Lára.
100 m skriđ: Eyţór, Pálmi, Adrian, Jón, Anton, Skúli Steinar.
(undanrásir) Kristín Rós, Sonja, Guđrún Lilja, Embla, Hulda, Karen, Lára,.
2. hluti: Mót byrjar
klukkan 13:00
50 m skriđ: Adrian, Pálmi, Jón, Anton, Skúli Steinar, Eyţór
(undanrásir) Kristín Rós, Embla, Sonja, Hulda, Karen, Lára.
100 m flug: Anton, Hulda, Karen,.
400 m skriđ: Eyţór, Pálmi, Adrian, Jón, Skúli Steinar, Guđrún Lilja.
3. hluti: Mót byrjar
klukkan 18:00
100 m bak: Skúli Steinar, Jón, Kristín Rós, Sonja, Hulda.
50 m bringa: Adrian, Anton, Embla, Karen, Kristín Rós, Lára.
50 m skriđ: Úrslit, 8 bestu. (2. hluti)
Kvöldmatur og gengiđ til náđa.
Sunnudagur 5. nóvember
Upphitun 7:00-8:50 og
mótiđ hefst klukkan 9:00
200 m skriđ: Eyţór, Pálmi, Skúli Steinar, Jón, Adrian, Guđrún Lilja, Karen.
50 m flug: Anton, Pálmi, Guđrún Lilja, Embla, Hulda.
100 m bringa: Eyţór, Anton, Jón, Adrian, Lára, Kristín Rós, Karen.
100 m skriđ: Úrslit 8 bestu ( 1. hluti)
Heimferđ:
Flug: FI 307 kl: 14:20 og áćtlađ ađ lenda í Keflavík kl. 15:30.
Ţeir sem EKKI verđa sóttir í Keflavík ţurfa ađ hafa samband viđ Inga Ţór eđa Ingu Maggý, og láta vita sem fyrst.
Keppendur eru beđnir um ađ hafa hentuga tösku til ađ ferđast međ, reiknađ er međ einni tösku á manna fyrir utan handfarangur. Keppendur eru beđnir um ađ athuga vel hvađ ţeir setja í handfarangur ţar sem eftirlit er strangt.
Muniđ eftir vegabréfinu:
Muniđ eftir ađ hafa skófatnađ til ađ nota í sundlauginni (töflur).
Í búningsklefanum eru skápar, til ađ geta lćst ţeim ţurfiđ ţiđ ađ hafa međ ykkur lás.
Ţjálfarar og farastjórar í ferđinni
verđa:
Inga Maggý Stefánsdóttir Ingi
Ţór Einarsson Ólafur Ţór
Gunnlaugsson
Sólveig Hlín Sigurđardóttir Dagný Stefánsdóttir
Međ sundkveđju !
Web-site with startlists for the events:
http://goto.glocalnet.net/SEM2004/result2.php
Web-site with startlist for each team:
http://goto.glocalnet.net/SEM2004/entrylist2.php