3.0. KEPPNISGREINAR
3.1. Á Íslandsmótum skal keppt í eftirtöldum
greinum, ef nćg ţátttaka fćst.:
Hreyfihamlađir
50 m frjáls ađferđ S1 til S4 100 m frjáls ađferđ S5 til S10
50 m bringusund SB1 til SB4 100 m bringusund SB5
til SB9
50 m baksund S1 til S5 100
m baksund S6 til S10
50 m flugsund S1 til S7 100
m flugsund S8 til S10
150
m ţrísund SM1 til SM4 200 m fjórsund SM5
til SM10
Unglinga 13 ára og yngri er ţó
heimilt ađ skrá í 50 m greinar í öllum sundum.
Blindir
og sjónskertir Flokkar S11 og S12
100 m frjáls ađferđ 100 m
bringusund
100 m baksund 100 m flugsund
200 m fjórsund
Unglinga 13 ára og yngri er ţó
heimilt ađ skrá í 50 m greinar í öllum sundum.
Ţroskahamlađir, Flokkur S14
50 m frjáls ađferđ 100
m frjáls ađferđ
50 m bringusund 100
m bringusund
50 m baksund 100 m baksund
50 m flugsund 100 m flugsund
200 m fjórsund
Keppenda er ađeins heimilt ađ
taka ţátt í einni vegalengd sama sunds.
Einstaklingar
sem ná ekki minnstu fötlun,
Flokkur S20
100 m frjáls ađferđ 100 m
bringusund
100 m baksund 100 m flugsund
200 m fjórsund
Unglinga 13 ára og yngri er ţó
heimilt ađ skrá í 50 m greinar í öllum sundum
Heyrnalausir Flokkur
H
100 m frjáls ađferđ 100 m
bringusund
100 m baksund 100
m flugsund
200 m fjórsund
Unglinga 13 ára og yngri er ţó
heimilt ađ skrá í 50 m greinar í öllum sundum.
Aukagreinar:
25 m frjáls ađferđ fyrir
byrjendur ath: (ţeir sem ekki eru skráđir í ađrar greinar)
50 m frjáls ađferđ, opinn flokkur
200 m frjáls ađferđ, opinn flokkur 400 m frjáls ađferđ, opinn
flokkur
100 m fjórsund, opinn flokkur
0 Í
25 m frjálsri ađferđ fyrir byrjendur ţar eru hjálpartćki leyfđ, ţ.e. t.d.
armkútar. Allir keppendur fá
viđurkenningu fyrir ţátttöku. Einungis
ţeir sem ekki keppa í öđrum greinum mótsins hafa rétt til ţátttöku.
3.2. Bođsund
4 * 50 m frjáls ađferđ 4 * 50 m fjórsund
Í bođsundi er heimilt ađ hafa
blönduđ liđ innan fötlunarflokka.
Met
fást ekki stađfest nema niđurröđin í sveitir sé samkvćmt reglum IPC um
niđurröđun í bođsund.
3.3 Niđurröđun greina
Dagur
1.
Laugardagur
25. nóvember upphitun kl: 14:00 mót kl: 15:00
1. grein 50 m frjáls ađferđ kk 2. grein 100 m frjáls ađferđ kk
3. grein 50 m frjáls ađferđ kvk 4. grein 100 m frjáls ađferđ kvk
5. grein 25 m frjáls ađferđ kk 6. grein 25 m frjáls ađferđ kvk
7. grein 50 m flugsund kk 8. grein 100 m flugsund kk
9. grein 50 m flugsund kvk 10. grein 100 m flugsund kvk
11. grein 150 m ţrísund kk 12. grein 150 m ţrísund kvk
13. grein 100 m fjórsund kk 14. grein 200 m fjórsund kk
15. grein 100 m fjórsund kvk 16. grein 200 m fjórsund kvk
17. grein 200 m frjáls ađferđ kk 18. grein 200 m frjáls ađferđ kvk
Hlé 10 mínútur
19. grein 4*50 m fjórsund
Dagur
2
Sunnudagur
26. nóvember upphitun
kl: 09:30 mót
kl: 10:30
20. grein 50 m frjáls ađferđ
kk, opinn flokkur, undanrásir
21. grein 50 m frjáls ađferđ kvk,
opinn flokkur, undanrásir
22. grein 50 m baksund kk 23. grein 100 m baksund kk
24. grein 50 m baksund kvk 25. grein 100 m baksund kvk
26. grein 50 m bringusund kk 27. grein 100 m bringusund kk
28. grein 50 m bringusund kvk 29. grein 100 m bringusund kvk
30. grein 400 m frjáls ađferđ kk 31. grein 400 m frjáls ađferđ kvk
20. grein 50 m frjáls ađferđ kk ÚRSLIT
21. grein 50 m frjáls ađferđ kvk ÚRSLIT
Hlé 10 mínútur
32. grein 4*50 m frjáls ađferđ
3.4
Verđlaun.
Keppendum er
rađađ í greinar eftir tímum óháđ fötlunarflokkum. Verđlaun verđa ţó veitt eftir
fötlunarflokkum.
Til ađ veita
gull verđlaun ţurfa ađ vera tveir keppendur skráđir í viđkomandi
fötlunarflokk. Til ađ veita gull og
silfur verđlaun ţurfa ađ vera ţrír keppendur skráđir í viđkomandi
fötlunarflokk. Til ađ veita gull, silfur
og brons ţurfa fjórir keppendur ađ vera skráđir í viđkomandi fötlunarflokki.
Mótstjórn áskilur sér rétt til ađ fćra fólk upp um flokka. Ef mikiđ verđur um ađ flokkar falli niđur, á
ađ keppa í opnum flokkum.
Ţar sem flokkar
eru sameinađir eru veitt verđlaun samkvćmt stigum međ tilliti til heimsmeta,
ţ.e. 1000 stig = heimsmet.
Sundnefnd
ÍF
7.
nóvember 2006.
(skráningablađ,
sjá neđar)
Íslandsmót
ÍF 25. metra laugardagur Félag: _________________________
Sundlaug Laugardals, 25. – 26.
nóvember 2006 Ţjálfari:
__________________________
Kennitala: Nafn Heiti greinar Nr. Fötlunar besti dags.
Gr. Flokkur tími
010199-2439 |
Sigurđur Már Guđbrandsson |
100 skriđ |
5 |
S10 |
1:08,14 |
01/01/05 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
SKRÁNINGARFRESTUR ER TIL KL. 16:00 mánudaginn 20. nóvember
n.k.
Skráningar skulu berast á tölvupóstfangiđ if@isisport.is OG issi@islandia.is