Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 25. mars 16:39

Íţróttir fatlađra - íţróttaskor KHÍ

Í tengslum viđ námskeiđ um íţróttir fatlađra hjá íţróttakennarskor KHÍ fór fram verkleg kynning í íţróttahúsi ÍFR, föstudaginn 15. mars.
Settar voru upp ćfingar m.t.t. fatlađra og ófatlađra nemenda auk ţess sem Geir Sverrisson, sá um ađ kynna fyrir hópnum, eina vinsćlustu grein međal fatlađra erlendis, ţ.e. hjólastólakörfubolta.