Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 29. júní 14:31

Opna Ţýska meistaramótiđ í sundi fatlađra - 1 Heimsmet og 14 Íslandsmet

Ţann 23. til 24. júní fór fram í Berlín opna Ţýska meistaramótiđ í sundi fyrir fatlađa.
Alls tóku 324 keppendur ţátt í mótinu frá Austuríki, Tékklandi, Danmörku, Spáni, Ungverjalandi, Írlandi, Íslandi, Ísrael, Pólandi, Sviss, Svíţjóđ og Ţýskalandi.

Árangur okkar manna var mjög góđur.
Kristín Rós Hákonardóttir flokki S7 setti Heimsmet í 200 m baksundi og synti á tímanum 3:08,23

Íslandsmet settu:
Kristín Rós Hákonardóttir, flokki S7 200 m skriđsund 2:58,01
Gunnar Örn Ólafsson, flokki S14 100 m flugsund 1:05,91
Gunnar Örn Ólafsson, flokki S14 50 m flugsund 0:28,97
Sonja Sigurđardóttir, flokki S6 50 m baksund 0:56,21
Sonja Sigurđardóttir, flokki S6 50 m skriđsund 0:49,77
Sonja Sigurđardóttir, flokki S6 200 m baksund 4:26,14
Sonja Sigurđardóttir, flokki S6 100 m baksund 2:02,25
Jóna Dagbjört Pétursdóttir, flokki S10 200 m skriđsund 3:00,26
Jóna Dagbjört Pétursdóttir, flokki SB9 50 m bringusund 0:51,49
Jóna Dagbjört Pétursdóttir, flokki S10 50 m flugsund 0:39,79
Jóna Dagbjört Pétursdóttir, flokki S10 100 m baksund 1:34,53
Pálmi Guđlaugsson, flokki S6 200 m skriđsund 3:18,40
Pálmi Guđlaugsson, flokki S6 50 m baksund 0:56,04

Keppendur:
Kristín Rós Hákonardóttir, flokki S7, 2 gull, 8 silfur, 4 brons
Guđrún Lilja Sigurđardóttir, flokki S9, 1 silfur, 1 brons
Sonja Sigurđardóttir, flokki S6, 1 silfur, 3 brons
Jóna Dagbjört Pétursdóttir, flokki S10, 5 silfur, 3 brons
Pálmi Guđlaugsson, flokki S6, 1 silfur
Eyţór Ţrastarson, flokki S11, 2 silfur, 2 brons
Gunnar Örn Ólafsson, flokki S14, 7 gull, 2 silfur, 4 brons
Jón Gunnarsson, flokki S14, 1 gull, 2 silfur, 2 brons
Skúli Steinar Pétursson, flokki S14, 1 gull, 2 silfur, 3 brons
Anton Kristjánsson, flokki S14, 2 silfur, 1 brons
Adrian Óskar Sindelke Erwin, 1 gull, 1 silfur, 1 brons
Úrsúla Karen Baldursdóttir, 6 gull, 1 silfur, 3 brons
Hulda Agnarsdóttir, 2 gull, 4 silfur, 4 brons
Bára Bergmann Erlingsdóttir, 2 gull, 4 silfur, 1 brons.
Lára Steinarsdóttir, 1 gull, 3 silfur, 3 brons

Samtals kom hópurinn heim međ 25 gull, 34 silfur og 29 brons.