Nýveriđ lauk Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis sem fram fór í Jesolo á Ítalíu. Á mótinu, sem stóđ yfir frá 15. - 26. september sl., tóku ţátt 336 keppendur frá 35 löndum en ţeirra á međal voru ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki C4. Á alţjóđlegum mótum er keppt í flokkum C1 til C10 ţar sem lćgsta talan gefur til kynna mestu fötlun og sú hćsta minnstu fötlun. Flokkar C1 - C5 eru sitjandi flokkar og C6 - C10 standandi flokkar. Jóhann vann einn leik í sínum flokki C2 auk ţess ađ vinna einn leik í liđakeppni í flokki C4 en ţar keppti Jóhann “upp fyrir sig” ţ.e. keppti móti einstalingum međ minni fötlun. Athygli vekur einnig ađ Jóhann tapar nánast öllum viđureignum sínum mjög naumlega og oftast í oddaleikjum - vafalaust kemur ţví fyrr en seinna ađ sigrarnir lenda hans megin. Viđar tapađi hins vegar öllum sínum leikjum á mótinu. Nýveriđ lauk Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis sem fram fór í Jesolo á Ítalíu. Á mótinu, sem stóđ yfir frá 15. - 26. september sl., tóku ţátt 336 keppendur frá 35 löndum en ţeirra á međal voru ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki C4. Á alţjóđlegum mótum er keppt í flokkum C1 til C10 ţar sem lćgsta talan gefur til kynna mestu fötlun og sú hćsta minnstu fötlun. Flokkar C1 - C5 eru sitjandi flokkar og C6 - C10 standandi flokkar. Jóhann vann einn leik í sínum flokki C2 auk ţess ađ vinna einn leik í liđakeppni í flokki C4 en ţar keppti Jóhann “upp fyrir sig” ţ.e. keppti móti einstalingum međ minni fötlun. Athygli vekur einnig ađ Jóhann tapar nánast öllum viđureignum sínum mjög naumlega og oftast í oddaleikjum - vafalaust kemur ţví fyrr en seinna ađ sigrarnir lenda hans megin. Viđar tapađi hins vegar öllum sínum leikjum á mótinu. Neđanmáls eru úrslitin í viđureignum ţeirra Jóhanns og Viđars: |
Opinn flokkur
Viđar Árnason – Jorg Blumenauer
GER (flokki
2)
0 – 3 (11-13,
8-11, 5-11)
Jóhann R. Kristjánsson – Jan Kosko
SVK (flokki
3)
0 – 3 (4-11,
4-11, 6-11)
Lokađir flokkar
Flokkur 2
Jóhann R. Kristjánsson – Thorsten Grunkemyer GER 1
– 3 (11-13, 9-11,
11-13, 11-6)
Jóhann R. Kristjánsson – Rudolf Hajek
AUT 1 – 3
(11-7, 13-15, 14-16, 9-11)
Jóhann R. Kristjánsson – James Munkley
GBR 3 – 0
(11-9, 12-10, 11-6)
Flokkur 4
Viđar Árnason - Salvatore Caci
ITA 0
– 3 (3-11, 6-11,
2-11)
Viđar Árnason – Bruno Benedetti
FRA 0 – 3
(6-11, 0-11, 3-11)
Viđar Árnason – Karel Zmrzly
CZE 1 – 3
(5-11, 15-13, 3-11, 5-11)
Liđakeppni í flokki 4
Ísland – Ţýskaland
Jóhann R. Kristjánsson – Werner Burkhardt
2 – 3 (11-9,
7-11, 11-8, 4-11, 6-11)
Viđar Árnason – Dietmar Kober
0 – 3 (3-11,
4-11, 7-11)
Tvíliđaleikur
Jóhann/Viđar – Burkhardt/Kober
2 – 3 (6-11,
8-11, 11-9, 12-10, 6-11)
Ísland – Ítalía
Jóhann R
Kristjánsson – Nicola Molitierno
3-1 (9-11,
11-9, 11-7, 11-8)
Viđar Árnason
– Salvatore Caci
0-3 (7-11,
5-11, 3-11)
Tvíliđaleikur
Jóhann/Viđar
– Molitierno/Caci
0-3 (4-11,
2-11, 8-11)
Jóhann R,.
Kristjánsson – Salvatore Caci
0-3 (9-11,
7-11, 5-11)