Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum innanhúss fór fram 17. mars sl. Um 90 keppendur frá 14. félögum voru skráđir til leiks, en keppnin fór fram í Baldurshaga og íţróttahúsi Hagaskóla. Hin mikla ţátttaka á ţessu Íslandsmóti kom ţćgilega ađ óvart og var ánćgjulegt ađ sjá hversu mörg félög sendu keppendur á mótiđ, sér í lagi var ánćgjulegt ađ fá keppendur frá nýstofnuđum ađildarfélögum ÍF á Snćfellsnesi. |
Mesta athygli vakti góđur árangur ţeirra Jóns Odds Halldórssonar og Hauks Gunnarssonar, Jóns í 60 m hlaupi og kúluvarpi og Hauks í langstökki og 60 m hlaupi. Jón keppir í flokki T35 og Haukur í flokki T37, en ţeir hafa báđir náđ lágmörkum fyrir HM fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fer í Frakklandi í júlímánuđi. Greinilegt var afrekstur mikilla ćfinga er ađ skila sér hjá ţeim og gefur góđar vonir um gott gengi ţeirra Heimsmeistaramótinu. [Á myndinni eru t.v. Jón Oddur Halldórsson, Baldur Ć. Baldursson og Haukur Gunnarsson] |
Mótstjóri var Kári Jónsson, landsliđsţjálfari og verkefnastjóri ÍF í frjálsum íţróttum og sér til ađstođar hafđi hann nemendur frá KHÍ, íţróttakennaraskori. Úrslit mótsins |