Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 15. desember 14:09

ÍŢRÓTTAMAĐUR OG ÍŢRÓTTAKONA ÁRSINS 2005

Íţróttasamband Fatlađra hefur valiđ Íţróttakonu ársins 2005,
Kristínu Rós Hákonardóttur
Kristín Rós Hákonardóttir er fćdd áriđ 1973 og ólst upp í Reykjavík.

Kristín Rós, sem er grafískur hönnuđur ađ mennt starfar nú sem sérkennari viđ Öskjuhlíđarskóla. Hún á ađ baki glćsilegan feril og hefur á undanförnum árum veriđ ókrýnd sunddrottning heimsins í sínum flokki en Kristín Rós keppir í flokki hreyfihamlađra S7. Kristín Rós hóf ađ ćfa sund áriđ 1982 međ Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík og međal ţjálfara hennar ţar og í öđrum sundfélögum og deildum hafa veriđ Erlingur Jóhannsson, Inga Maggý Stefánsdóttir, Ingi Ţór Einarsson, Kristín Guđmundsdóttir, Mark Taylor, Ólafur Ţór Gunnarsson o.fl.

Árangur Kristínar Rósar áriđ 2005.
Kristín Rós keppti á einu móti erlendis í ár en ţađ var opna ţýska meistaramótiđ í sundi. Árangur hennar ţar var einkar glćsilegur ţví ţar vann hún m.a. til tveggja gullverđlauna auk ţess ađ setja eitt Heimsmet og tvö Íslandsmet.
Kristín Rós setti Heims og Íslandsmet í 200 m baksundi á 3:08.23 og Íslandsmet í 200 m skriđsundi á tímanum 2:58.01.

Kristín Rós keppti einnig innanlands á árinu og setti Íslandsmet í 25 m laug í 50 m baksundi á tímanum 40.20 sek.

MET: Kristín Rós á Íslandsmet í öllum ţeim sundgreinum sem í keppt er í hennar flokki.

Heimsmet í 25 m braut í 50 og 100 m skriđsundi, 50, 100 og 200 m baksundi og 50, 100 og 200 m bringusundi og 100 m fjórsundi.
Heimsmet í 50 m braut í 50, 100 og 200 baksundi, og 50, 100 og 200 m bringusundi.

Íţróttasamband Fatlađra hefur valiđ íţróttamann ársins 2005,
Jón Odd Halldórsson
Jón Oddur Halldórsson er fćddur áriđ 1982 og ólst upp á Hellissandi.

Jón Oddur er búsettur í Breiđholtinu og stundar nám í rafeindavirkjun viđ Iđnskólann í Reykjavík. Hann hefur veriđ fremsti frjálsíţróttamađur ÍF síđan 2002. Jón Oddur, sem er spastískur og keppir í flokki T35, keppir fyrir félag sitt Reynir, Hellissandi en áriđ 2005 ćfđi Jón Oddur međ frjálsíţróttadeild Ármanns undir daglegri stjórn Stefáns Jóhannssonar en yfirumsjón hafđi Kári Jónsson, landsliđsţjálfari ÍF í frjálsum.
Í ár sigrađi Jón Oddur ţriđja áriđ í röđ bćđi 100 og 200m hlaupiđ í sínum flokki á Opna breska meistaramótinu. Hann varđi síđan titil sinn á EM í Espoo í 100m hlaupi og varđ 2. í 200m hlaupinu.
Jón Oddur leggur sig allan fram viđ ćfingar og uppsker samkvćmt ţví. Hann er jákvćđur og opinn í samskiptum viđ ađra og ákaflega hvetjandi viđ ađra keppendur.
Á heimsafrekalistanum (IPC) er Jón Oddur í fyrsta sćti í 100m hlaupinu nćstur á undan ólympíumeistaranum Mokgalagadi, en er nćstur á eftir honum í 200m hlaupinu. Áriđ 2004 var Jón Oddur í öđru sćti í báđum greinunum eftir 2 silfur í Aţenu.

Árangur Jóns Odds á árinu 2005
Árangur Jóns Odds áriđ 2005 hefur veriđ međ eindćmum góđur og er ţađ ekki síst ađ ţakka ţrotlausum ćfingum hans og óbilandi viljastyrk.
ˇ Í febrúar sl. tók Jón Oddur ţátt í Íslandsmóti ÍF í frjálsum íţróttum innanhúss og sigrađi í ţeim greinum sem hann tók ţátt í.
ˇ Í júní s.l. tók Jón Oddur ţátt í Opna breska frjálsíţróttamótinu og ţar sigrađi Jón Oddur enn og aftur heims- og ólympíumeistarann Lloyd Upsdell, í 100 m hlaupi á tímanum 13.58 sekúndur og í 200 m hlaupi á tímanum 28.05 sekúndur.
ˇ Í ágúst s.l. tók Jón Oddur ţátt í Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fór í Espoo í Finnlandi. Ţar sigrađi Jón Oddur í 100 m hlaupi á tímanum 13.76 sek og hafnađi í 2.sćti í 200 m hlaupi á tímanum 28.18 sek en sigurvegari í hlaupinu var fyrrum Ólympíumóts- og Heimsmetshafi Lloyd Upsdell.

Guđrúnarbikarinn er bikar sem gefinn var áriđ 2000 af Össurri Ađalsteinssyni til minningar um eiginkonu hans Guđrúnu Pálsdóttur.

Reglur
Handhafi hans skal valinn ár hvert af stjórn Íţróttasambands Fatlađra.
Bikarinn skal afhendast árlega viđ ţađ tilefni sem stjórn ÍF ákveđur og verđur ţví farandbikar, ţar sem á verđur áletrađ nafn handhafa.
Bikarinn skal afhendast konu ţeirri sem hefur starfađ sérlega vel á liđnu ári í ţágu fatlađs íţróttafólks.
Bikarinn má afhenda fyrir störf ađ ţjálfun, félagsstörfum eđa öđrum ţeim verkefnum sem talin eru hafa stuđlađ ađ bćttum hag fatlađs íţróttafólks á árinu.
Bikarinn skal afhendast árlega í 10 ár en eftir ţađ skal hann varđveitast hjá Íţróttasambandi Fatlađra.


Handhafi Guđrúnarbikarsins 2005

Reykjavík 14. 12. 2005

Íţróttasamband Fatlađra, nýtur ađstođar ađildarfélaga sinna, viđ val á ţeirri konu sem hljóta skal Guđrúnarbikarinn. Eftir ađ tilnefningar höfđu borist fyrir áriđ 2005 komst stjórn ÍF ađ eftirfarandi niđurstöđu;

Guđrúnarbikarinn 2005, hlýtur Erna Maríusdóttir.


Erna Maríusdóttir hefur veriđ keiluţjálfari og ađstođarkeiluţjálfari í um 15 ár hjá íţróttafélaginu Ösp og tekiđ virkan ţátt í íţrótta- og félagsstarfi Aspar sem foreldri og ţjálfari. Hún hefur veriđ fararstjóri og ţjálfari á vegum ÍF á leikum Special Olympics erlendis og á vegum íţróttafélagsins Aspar á mótum hérlendis sem erlendis. Ţá má einnig nefna ađ Erna hefur veriđ mikill hvatamađur ađ ţátttöku ţroskaheftra í golfi
Erna hefur veriđ tilbúin til ađstođar hvenćr sem til hennar er leitađ og hennar framlag til íţróttahreyfingar fatlađra er mikils virđi.


Stjórn Íţróttasambands Fatlađra, telur ađ Erna Maríusdóttir
sé mjög vel ađ ţví komin ađ hljóta Guđrúnarbikarinn 2005