Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 1. desember 15:52

HM í sundi 2006

Um 550 sundmenn frá 50 löndum munu taka ţátt í Heimsmeistaramóti fatlađra í sundi sem fram fer í Durban í Suđur-Afríku dagana 2. - 8. desember n.k.
Síđan ađ fyrsta Ólympíumót fatlađra var haldiđ í Róm áriđ 1960 hefur sund verđ ein fjölmennasta grein sem fatlađir íţróttamenn stunda en keppt er í flokkum hreyfihamlađra og spastískra miđađ viđ líkamlega fćrni ţeirra í lauginni sem og í flokkum blindra og sjónskertra. Ef Ólympíumót fatlađra er undanskiliđ er Heimsmeistaramótiđ í Durban nú einn fjölmennasti íţróttarviđburđur fyrir fatlađa íţróttamenn.

Ţrír íslenskir sundmenn náđu tilskyldum lágmörkum fyrir mótiđ en ţau eru: Kristín Rós Hákonardóttir, Fjölni sem keppir í flokki S7, Sonja Sigurđardóttir, ÍFR sem keppir í flokki S5 og Eyţór Ţrastarson, ÍFR sem keppir í flokki S11. Flokkar B11 - B13 eru flokkar blindra og sjónskertra og S1 - S10 flokkar hreyfihamlađra ţar sem flokkur S1 er flokkur mest fatlađra.
Allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu ţess www.dissa.co.za auk ţess sem sýnt verđur frá mótinu á vefsjónvarpi IPC www.paralympicsport.tv

Hér neđanmáls má finna keppnisdagskrá íslensku ţátttakendanna, ţeirra bestu tíma auk Íslandsmets í viđkomandi grein.

Laugardagur 2. desemberBesti tímiÍslandsmet
Eyţór 100 m skriđ 1:14,48 1:05,65
Kristín Rós 100 m bak 1:25,56 HM 1:25,56
Sonja 50 m skriđ 0:49,77* 0:50,16*S6
 
Sunnudagur 3. desember Besti tími Íslandsmet
Kristín Rós 100 m skriđ 1:16,81 1:16,81
Eyţór 400 m skriđ 5:45,41 5:02,38
Eyţór 100 m bak 1:29,88 1:21,73
 
Mánudagur 4. desember Besti tími Íslandsmet
Kristín Rós 100 m bringa 1:35,64 1:35,64
 
Miđvikudagur 6. desember Besti tími Íslandsmet
Sonja 50 m bak 0:55,96 0:55,96
 
Fimmtudagur 7. desemberBesti tímiÍslandsmet
Kristín Rós 50 m skriđ 0:35,31 0:35,31
Sonja 100 m skriđ 1:49,81* 1:51,84*S6
Eyţór 50 skriđ 0:33,69 0:31,04