Í gćr, miđvikudaginn 13. desember hélt Íţróttasamband Fatlađra hóf, á Radisson SAS - Hótel Sögu ţar sem tilkynnt var hvađa íţróttamađur og íţróttakona hlytu titlana Íţróttamađur og Íţróttakona ársins 2006. Í ár voru ţađ sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Oddur Halldórsson frjálsíţróttamađur sem valin voru en ţau hafa hneppt hossiđ undanfarin ár. Kristín Rós sem nú hlaut titilinn í tólfta sinn vann m.a. tvenn bronsverđlaun á nýafstöđnu heimsmeistaramóti fatlađra í sundi og fyrr á árinu vann Jón Oddur m.a. til bronsveđlauna í 100 m hlaupi á heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum. Ţađ er Radisson SAS Hótel Saga sem stendur fyrir hófi ţessu og gefur allar viđurkenningar til íţróttafólksins. |
Í tengslum viđ valiđ var einnig afhentur svokallađur "Guđrúnarbikar" en ţann bikar hlýtur sú kona sem ţykir hafa stađiđ sig einstaklega vel í félags,- stjórnar eđa ţjálfunarstörfum í tengslum viđ íţróttir fatlađra. Ađ ţessu sinni hlaut Valgerđur Hróđmarsdóttir frá íţróttafélaginu Firđi í Hafnarfirđi bikarinn. Valgerđur var einn af stofnendum Fjarđar fyrir fimmtán árum síđan og hefur allar götur síđan unniđ óeigingjarnt starf í ţágu félagsins. Ţá hefur hún sinnt fararstjórn innanlands og erlendis bćđi á vegum Fjarđar og Íţróttasambands fatlađra. Ávarp íţróttamađur ársins 2006 Ávarp íţróttakona ársins 2006 Handhafi Guđrúnarbikarsins |