Íþróttasamband Fatlaðra | miðvikudagur 21. febrúar 09:39

Vetraríþróttanefnd Íþróttasambands fatlaðra, námskeið

Vetraríþróttanefnd ÍF fagnar því nýja samstarfi sem varðar útiveru fatlaðra undir nafninu Klakar Akureyri sem er samstarfsverkefni ÍF, íþróttafélagsins Akurs og Sjálfsbjargar.

Nú geta allir komið á skíði-skauta í öllum flokkum fatlaðra og tekið þátt í þessu frábæra samstarfi.

Skólahópar og fjölskyldur.
Skíða og skauta útbúnaður er til staðar fyrir alla sem vilja njóta útiveru í faðmi fjölskyldunnar!,

Leitið upplýsingar um KLAKAR í síma. 462-6888. E-mail:hordurfinnboga@internet.is


Vetraríþróttanefnd ÍF hefur árlega haldið námskeið fyrir leiðbeinendur, aðstandendur og iðkendur. Námskeið er eins og áður í Hlíðarfjalli og stendur yfir 9. mars - 11.mars. 2007.


Dagskrá:


Föstudagur 9. mars .

Kl. 15.00 mæting og léttur fundur. Kl. 15.45 farið yfir útbúnað og á skíði.


Laugardagur 10. mars.

Kl. 10.00-12.00 verklegt, skíði.
Kl. 13.30-16.00 verklegt, skíði.
Kl. 17.00 farið á skauta.


Sunnudagur 11. mars.

Kl. 10.00-12.00 verklegt, skíði
Kl. 13.00-15.00 verklegt, skíði


Skráning skal berast eigi síðar en föstudaginn 2.mars. 2007. Í síma 896-1147: E-mai hordurfinnboga@internet.is

Íþróttasambands fatlaðra, Vetraríþróttanefndar Íþróttasambands Fatlaðra
Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands og skíðasvæðisins Hlíðarfjalli Akureyri.