Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 17. maí 19:06

Opna rúmenska borđtennismótiđ og opna breska sundmótiđ

Nú um helgina taka fatlađir íţróttamenn ţátt í opna rúmenska borđtennismótinu og opna breska sundmeistaramótinu.

Íslensku keppendurnir í borđtennis eru ţeir Jóhann R. Kristjánsson, Nes sem keppir í sitjandi flokki C2 og Tómas Björnsson, ÍFR sem keppir í standandi flokki C6. Mót ţetta gefur stig inn á styrkleikalista Alţjóđaborđtennisnefndar fatlađra, en 12 stigahćstu einstaklingar í hverjum fötlunarlokki öđlast sjálfkrafa ţátttökurétt á Ólympíumót fatlađra sem fram fer í Peking 2008

Á opna breska sundmeistaramótiđ verđa 11 íslenskir sundmenn međal ţátttakenda. Á mótinu keppa flestir sterkustu sundmenn Evrópu m.a. međ ţađ ađ markmiđi ađ ná tilskyldum lágmörkum fyrir Ólympíumótiđ.
Einnig er ţátttaka í móti ţessu liđur í undirbúningi fyrir ţátttöku ţroskahefts sundfólks á Heimsmeistaramóti ţroskaheftra sem fram fer í Ghent í Belgíu í ágústmánuđi n.k. Ţroskaheftu afreksfólki er enn óheimilt ađ keppa á mótum sem haldin eru á vegum IPC (Alţjóđa ólympíunefndar fatlađra) vegna ágreinings um ţátttöku ţeirra á slíkum mótum síđan upp komst um svindl á Ólympíumóti fatlađra áriđ 2000.


Eftirtaldir keppendur og ţjálfarar taka ţátt í Opna breska sundmótinu:

Guđrún Lilja Sigurđardóttir, ÍFR
Sonja Sigurđardóttir, ÍFR
Embla Ágústsdóttir, ÍFR
Eyţór Ţrastarson, ÍFR
Skúli Steinar Pétursson, Firđi
Pálmi Guđlaugsson, Firđi
Karen Gísladóttir, Firđi
Lára Steinarsdóttir, Firđi
Hulda Hrönn Agnarsdóttir, Firđi
Jón Gunnarsson, ÖsP
Anton Kristjánsson, Ösp

Ţjálfarar og ađstođarfólk:
Kristín Guđmundsdóttir
Ingigerđur M. Stefánsdóttir
Ólafur Ţórarinsson
Sigurlaug Jónsdóttir,
Sabína Halldórsdóttir.