Dagana 17.-20. maí s.l. var í Sheffield á Englandi haldið Opna Breska meistaramótið í sundi Á vegum Íþróttasambands Fatlaðra tóku þátt á mótinu 11 keppendur. Keppendur á mótinu komu auk Íslands frá Spáni, Úkraínu, Kanada, Ástralíu, Singapur, Belgíu, Skotlandi, Írlandi. Eftirtaldir keppendur frá Íslandi unnu til verðlauna og settu Íslandsmet á mótinu.
Auk ofangreindra keppenda tóku eftirtaldir keppendur þátt á mótinu frá Íslandi; Guðrún L. Sigurðardóttir, ÍFR Embla Ágústsdóttir, ÍFR – S3 Eyþór Þrastarson, ÍFR – S11 Anton Kristjánsson, Ösp – fl. S14 Jón Gunnarsson, Ösp – fl. S14 Skúli S. Pétursson, Firði – fl. S14 Þjálfarar og aðstoðarmenn íslenska hópsins voru þau Ólafur Þórarinsson, Kristín Guðmundsdóttir, Ingigerður M. Stefánsdóttir, Sabina Halldórsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir |