Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 7. október 17:51

Alţjóđaleikar Special Olympics Shanghai 2. - 11. Október 2007

Í dag 5. Október hélt keppni áfram í öllum greinum nema lyftingum og keilu. Íslensku Forsetahjónin heimsóttu keppendur í fimleikum en Helgi Magnússon og Jóhann Fannar Kristjánsson, sýndu mikil tilţrif í ćfingum sínum. Jóhann er ađeins 12 ára en hefur náđ mikilli tćkni og sýnt ótrúlegar framfarir frá ţví hann hóf ćfingar. Ţjálfarar fimleikafólksins eru Ásta Ísberg og Erlendur Kristjánsson, ţjálfarar hjá Gerplu en ţau hafa sýnt mikinn metnađ viđ ađ byggja upp ćfingar fyrir ţennan hóp.
Eunice Kennedy Shriver, stofnandi samtakanna var einnig viđstödd keppnina og mikil stemming ríkti međal keppenda sem sýndu sitt allra besta.
Langur keppnisdagur var í boccia en úrslitakeppni er hafin ţar. Keppt er utandyra á sérvöllum sem henta fyrir ţessa íţróttagrein. Boltar eru stćrri en ţeir sem notađir eru á innanhússmótum á Íslandi og reglur ekki ţćr sömu en íslensku keppendurnir gerđu sitt besta í hitanum og sýndu góđa takta.
Bocciahópurinn býr á Great Tang hotel Shanghai ţar sem langt er á keppnisstađ frá Yan An hótelinu sem flestir búa á. Ţrátt fyrir ađ ţetta skipulag hafi ekki veriđ vinsćlt í upphafi er fólk mjög ánćgt međ gististađinn núna enda hóteliđ 5 stjörnu hótel og eitt af hótelum sem nýtt eru vegna Formúlunnar sem fram fer í Shanghai ţessa dagana.


Nokkrir punktar frá leikunum
Keppendur eru 7.291, 4.659 karlar og 2.632 konur.
Yngsti keppandinn er 8 ára og elsti 60 ára.
164 ţjóđir frá 64 heimsálfum. 20.000 fjölskyldumeđlimir, gestir og ađrir tengdir leikunum og 40.000 sjálfbođaliđar.
Keppnisgreinar eru 21, sýningargreinar 4, flestir eru í knattspyrnu 1.263 og í frjálsum íţróttum 1.160.
2 íslenskir handboltadómarar dćma á leikunum en sent var út bođ til allra sérsambanda ađ dómarar međ alţjóđaréttindi gćtu sent inn umsókn vegna starfa á leikunum. Mjög fáir dómarar koma frá Evrópulöndum en Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson voru valdir til ţátttöku. Ţeir dćmdu einnig á leikunum í Írlandi 2003